Elvar Ingi Vignisson var valinn til þáttöku í æfingum U19 karlalandsliðsins og þær Lára Kristín Pedersen, Halla Margrét Hinriksdóttir og Telma Þrastardóttir er allar í hóp hjá U19 kvennaliðinu.
Í U17 karla voru valdir þeir Birkir Þór Guðmundsson og Stefnir Guðmundsson.
Knattspyrnudeild óskar þessum efnilegum ungmennum til hamingju með árangurinn.