Fimleikadeild Aftureldingar vill vekja athyggli á Bikarmótinu 2025 sem fer fram helgina 22. og 23. mars.
Mótið verður haldið í Egilshöll svo það er ekki langt að fara að þessu sinni.
Deildin er með 4 lið sem keppa á þessu móti og mælum við eindregið með að mæta á staðinn og hvetja okkar lið áfram.
Elsta lið okkar er unglingalið í blönduðum flokki eða 1. flokkur mix og þar keppa stórstjörnur Mosfellinga !
Rúv verður með beina útsendingu á sunnudeginum þar sem þið getið sé fremsta fimleikafólk landsins í beinni!