Perry Mclachlan hefur látið af störfum

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Perry Mclachlan hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu. Við þökkum honum fyrir vel unnin störf og óskum honum velfarnaðar í framtíðar verkefnum.

Knattspyrnudeild Aftureldingar