Við í Aftureldingu erum stolt af því að kynna nýjan þjálfara Meistaraflokks kvenna.
Hann er með yfir 12 ára reynslu af þjálfun hjá Aftureldingu, bæði hjá strákum og stelpum í yngri flokkum. Auk þess hefur hann sjálfur spilað með meistaraflokki karla og Hvíta riddaranum.
Hann þjálfaði Hvítu riddarana í fjögur ár, fór með liðið upp um deild og hélt þeim þar – áður en hann skildi við liðið á sterkum grunni.
Við bjóðum hann hjartanlega velkominn aftur heim
Honum til halds og traust eru Toni Pressley og Ingvar Kale en nýr inn í teymið kemur Grétar Óskarsson
