Badmintondeild Aftureldingar verður með sumarnámskeið í júní mánuði. Námskeiðin verða eftir hádegi og verða haldin upp í nýju íþróttahúsi Helgafellsskóla.Fyrir þau börn sem verða á námskeiðum fyrir hádegi verður þjálfari frá deildinni sem sækir þau. Ferðlagið upp í Helgafellshverfi verður svo ýmist á hjólum, strætó eða góður ævintýra göngutúr.Hvar: HelgafellsskóliTími: 13.00-16.00
Verð: 8.900kr. (5.dagar)
Uppl: annamargret@badminton.is
Blakdeild Aftureldingar býður í fyrsta sinn upp á sumarnámskeið. Námskeiðin verða fyrir hádegi og verða haldin að Varmá.
Hvar: Varmá
Tími: 9.00-12.00
Verð: 8.900kr. (5.dagar)
Uppl: atli@afturelding.is
Fimleikadeild Aftureldingar heldur sín vinsælu sumarnámskeið í sumar. Hægt er að velja um fyrir hádegi, 8-12, eftir hádegi, 12-16 eða allan daginn 8-16. Fyrir þá iðkendur sem velja að vera fyrir hádegi er hægt að taka þátt í hádegismat og velja námskeið eftir hádegi. Iðkendur verður fylgt á milli námskeiða.
Hvar: Varmá
Tími: 8.00-12.00, 12.00-16.00, 8.00-16.00
Verð: Fyrir hádegi – 13.000kr (5.dagar) Eftir hádegi – 13.000kr (5.dagar) – Allur dagurinn – 25.000kr. (5.dagar)
Uppl: fimleikar@afturelding.is
Handboltadeild Aftureldingar verður með sumarnámskeið í sumar. Námskeiðin verða fyrir hádegi og verða fyrir hádegi.
Hvar: Varmá
Tími: 9.00-12.00
Verð: 8.900kr. (5.dagar)
Uppl: olafursnorri@gmail.com
Knattspyrnudeild Aftureldingar heldur úti sínum sumarnámskeiðum. Námskeiðin verða fyrir hádegi að Varmá
Hvar: Varmá
Tími: 9.00-12.00
Verð: 11.900kr. (5.dagar)
Uppl: arnibragi@afturelding.is
Körfuknattleiksdeild Aftureldingar verður með sumarnámskeið í ár einsog undanfarin ár. Námskeiðin verða að Varmá og verða fyrir hádegi
Hvar: Varmá
Tími: 9.00-12.00
Verð: 8.900kr. (5.dagar)
Uppl: saebi@simnet.is