Æfingar hjá karatedeild í dymbilviku

Karatedeild AftureldingarKarate

Æfingar karatedeildar fara fram með venjubundnum hætti í dymbilviku, dagana 21. -23. mars. Æfingar hefjast að nýju eftir páska, þriðjudaginn 29. mars.

Fimleikar – Páskafrí

Ungmennafélagið Afturelding

Fimleikadeildin er í páskafríi í samræmi við skólana í bænum og verður því engin kennsla dagana 21.-28. mars. Síðustu tímar fyrir páskafrí eru laugardaginn 19. mars en við hittumst svo hress og kát aftur þriðjudaginn 29. mars.

Magnús kominn heim

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Magnús Már Einarsson hefur gengið til liðs við Aftureldingu á ný eftir 2 ára veru hjá Leikni.

Minnum á aðalfundinn 16. mars

Ungmennafélagið Afturelding

Við minnum á að aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldin miðvikudaginn 16. mars í Vallarhúsinu við Varmá kl 20:00. Á fundinum verða hefðbundin aðalfundarstörf s.s. Skýrsla stjórnarFramlagning ársreikningaKosning formanns og annara stjórnarmannaFjárhagsáætlun fyrir næsta árÖnnur mál. Hlökkum til að sjá sem flesta foreldra. Kær kveðja, Stjórn Fimleikadeildar Aftureldingar

Handboltaakademía FMOS stofnuð, draumur orðin að veruleika !

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

HANDBOLTAAKADEMÍA STOFNUÐ Í FMOS. Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ býður upp á handboltaakademíu í fyrsta skiptið haustið 2016. Boðið er upp á sérsniðna dagskrá sem hentar þeim vel sem æfa mikið og vilja gott aðhald og fræðslu. Nemendur á handboltaakademíu geta stundað nám á hvaða bóknámsbraut skólans sem er (Opin stúdentsbraut, Félags-og hugvísindabraut og Náttúruvísindabraut ). Handboltaakademía er fyrir nemendur sem vilja …

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Aðalfundur handknattleiksdeildar Aftureldingar verður miðvikudaginn 16.mars kl 20:00 í Vallarhúsinu við Varmá. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf 1. Kosning fundarstjóra 2. Kosning fundarritara 3. Skýrsla stjórnar lögð fram 4. Endurskoðaðir ársreikningar lagðir fram 5. Umræður um skýrslu stjórnar 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um reikninga 7. Kosning formanns 8. Kosning tveggja stjórnarmanna 9. Kosning í meistaraflokksráð 10. Kosning í barna- og unglingaráð 11. …