Lögðu ÍR á útivelli

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna gerðu sér lítið fyrir og sóttu tvö stig er þær spiluðu við ÍR stelpurnar í Austurbergi í gær.  Lokatölur voru 23 – 27 eftir að staðan var 9 -10 í hálfleik. Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 10, Telma Rut Frímansdóttir 6, Dagný Birgisdóttir 5, Þóra Sigurjónsdóttir 2, Magnea Svansdóttir 2, Alda Egilsdóttir 1, Ingibjörg Jóhannsesdóttir 1. …

Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar

Karatedeild AftureldingarKarate

Aðalfundur karatedeildar Aftureldingar verður haldinn miðvikudaginn, 9. mars, 2016, kl. 20.00 í íþróttahúsinu við Varmá, bardagasal.

Aðalfundur – 16. mars

Ungmennafélagið Afturelding

Aðalfundur Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldin miðvikudaginn 16. mars í Vallarhúsinu við Varmá kl 20:00. Á fundinum verða hefðbundin aðalfundarstörf s.s. Skýrsla stjórnarFramlagning ársreikningaKosning formanns og annara stjórnarmannaFjárhagsáætlun fyrir næsta árÖnnur mál. Hlökkum til að sjá sem flesta foreldra. Kær kveðja, Stjórn Fimleikadeildar Aftureldingar

Bikarmót unglinga – M-1 og R-5/6

Ungmennafélagið Afturelding

Áfram heldur Afturelding að gera góða hluti á bikarmótinu í gær, laugardaginn 27. febrúar.

Þrír í U14 ára landsliðshóp karla

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Valin var 35 manna æfingarhópur í U14 ára landsliði karla.  Okkar drengir Brynjar Vignir Sigurjónsson, Róbert Þorkelsson og Eyþór Wöhler voru valdir í þennan hóp og standa æfingar yfir núna þessa helgi. Óskum þeim innilega til hamingju sem og góðs gengis.

Bikarmót unglinga – P-1 vinnur brons

Ungmennafélagið Afturelding

P-1 hópurinn okkar keppti í kvöld á Bikarmóti unglinga í hópfimleikum og náði þar þeim flotta árangri að vinna brons í 1. flokki stúlkna B. Við óskum þeim innilega til hamingju með glæsilegan árangur og voru þær Aftureldingu til mikils sóma. P-1 verður ekki eini hópur Aftureldingar sem mun keppa á þessu móti, en mótið er eitt það fjölmennasta sem …

Bocciamót UMSK

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Laugardaginn 27. feb. fer fram árlegt Bocciamót UMSK að Varmá. Búist er við mörgum þátttakendum frá mörgum félögum.  Á sama tíma er stórt karatemót í húsinu hjá karatedeild Aftureldingar. ij