Hreyfivika – Opin æfing í kvöld í fullorðinsfimleikum

Ungmennafélagið Afturelding

Afturelding tekur þátt í alþjóðlegri Hreyfiviku 21.– 27. september 2015 Fimleikadeildin ætlar að bjóða upp á opna æfingu fyrir alla sem eru 16 ára eða eldri í Fullorðinsfimleikum í kvöld, þriðjudaginn 22. september, kl 20:00-21:30 í fimleikasalnum okkar í Varmá. Við hvetjum alla til að kíkja og prufa og taka vin með sér. Æfingar ættu að henta flest öllum, bæði …

Muna ganga frá greiðslu eða afskrá

Ungmennafélagið Afturelding

Nú eru fyrstu 2 vikurnar búnar í starfinu hjá okkur og búið að taka smá tíma að koma öllum í sína hópa en annars búið að ganga mjög vel og þjálfararnir mjög spenntir að fá að þjálfa þennan frábæra hóp af krökkum í vetur. Við viljum þó góðfúslega minna á að síðasti sjéns á að afskrá börn er eins og …

sex úr meistaraflokki karla í afrekshóp HSÍ

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Þetta eru þeir Ágúst Birgisson, Árni Bragi Eyjólfsson, Birkir Benediktsson, Böðvar Páll Ásgeirsson, Gunnar Malmquist og Pétur júníusson.
Innilega til hamingju strákar

Hreyfivika 21. – 27. sept.

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding tekur nú í annað sinn þátt í alþjóðlega verkefninu Move Week sem kölluð er Hreyfivika hér á landi. Verkefnið er sameiginlegt lýðheilsuverkefni sem margir aðilar koma að.  Auk opinna kynningartíma sem Afturelding býður upp á í vikunni eru fleiri aðilar hér í Mosfellsbæ sem bjóða upp á kynningar og hreyfingu eins og t.d. hestamannafélagið, ferðafélagið, líkamsræktarstöðvar, sundlaugar og fleiri sem sinna íþróttastarfi og líkamsrækt. Við hvetjum foreldra til …

Úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landsliðin í blaki

Blakdeild AftureldingarBlak

Blakdeild Aftureldingar á 8 stúlkur og 5 drengi í úrtakshóp fyrir U 17 ára landsliðin í blaki sem keppa á NEVZA mótinu í Englandi í lok október. Einnig á blakdeildin 4 drengi og 4 stúlkur í úrtakshópi U19 ára fyrir NEVZA mótið sem fram fer í Danmörku um miðjan október. Æfingar verða m.a. að Varmá um næstu helgi hjá þessum hópum. Blakdeildin óskar krökkunum góðs gengis og til hamingju með árangurinn. Sjá frétt á bli.is. http://www.bli.is/is/frettir/u17-aefingahopar-klarir

Hæfileikamót KSÍ og N1

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Tvær Aftureldingarstúlkur hafa verið boðaðar á Hæfileikamótun KSÍ og N1 sem fer fram í Kórnum í Kópavogi helgina 19-20. september.

Dósasöfnun – vantar ykkur að losna við dósir?

Sunddeild AftureldingarSund

Sunddeildin er sú deild Aftureldingar sem sér um dósasöfnun í bænum. Dósasöfnunin fer fram annan fimmtudag í mánuði. Því miður náum við ekki alltaf að klára að safna í öllum bænum og einnig eru ekki alltaf allir heima þegar við komum. En ef þið eruð með dósir og flöskur sem þið viljið gefa okkur þá endilega sendið póst hvenær sem er …

Alli í 100 leikja klúbbinn

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Alexander Aron Davorsson náði þeim merka áfanga á laugardaginn að leika sinn hundraðasta leik fyrir Aftureldingu.