Nýtt – Rafræn skilríki

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skráningarkerfi Aftureldingar, Nori, hefur verið beintengdur island.is sem þýðir að forráðamenn nota nú rafræna auðkenningu eða rafræn skilríki til að auðkenna sig þegar þeir skrá iðkendur og sækja frísundastyrk sinn. Rafræn skilríki eru öruggasta auðkenningin sem hægt er að nota á netinu. Það er einfalt og þægilegt að nota skilríkin þar sem ekki þarf að muna mismunandi notendanöfn og lykilorð …

Fullorðinsfimleikar

Ungmennafélagið Afturelding

Minnum á fullorðinsfimleika sem hefjast þriðjudaginn 15. september kl 20:00 Tímarnir verða tvisvar í viku í vetur, á þriðjudögum og fimmtudögum, frá kl 20:00-21:30. Verðið fyrir 12 vikna námskeið eru 19.500krSkráning og greiðsla fer fram í gegnum Nóra: https://afturelding.is/fimleikar/skraning.html Bæði er hægt að dreifa greiðslum á greiðslukort eða fá senda greiðsluseðla og kostar þá hver seðill 390 kr. Æfingar ættu …

Sundæfingar – allir hópir byrjaðir

Sunddeild AftureldingarSund

Sundæfingarnar hófust aftur 1.september. Æfingataflan og ný verðskrá eru komnar hér á netið.   Allir yngri iðkendur eru velkomnir að koma og prufa frítt og með hverjum greiddum æfingagjöldum fylgir UMFA sundpoki, rauður eða svartur. Skráning fer fram inn á https://afturelding.felog.is/  

Sund – Garpaæfingar hefjast

Sunddeild AftureldingarSund

Sundæfingar fyrir Garpa (25 ára og eldri) hefjast í Lágafellslaug 2. september nk. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.00 – 20.00. Æfingagjöld eru 5.500kr. á mánuði.   Þjálfari er Ingi Þór Ágústsson. Ingi er með 23 ára reynslu sem þjálfari – barna ungmenna og garpa. Hefur verið yfirþjálfari hjá sunddeild Vestra, sunddeild Breiðabliks og undanfarin ár verið að …

Blakæfingar hafnar hjá öllum hópum

Blakdeild AftureldingarBlak

Nú eru blakæfingar hafnar hjá öllum hópum samkvæmt tímatöflu sem hægt er að sjá hér til hliðar. Allir yngri iðkendur eru velkomnir að koma og prufa frítt og með hverjum greiddum æfingagjöldum fylgir UMFA sundpoki, rauður eða svartur. Skráning fer fram inn á https://afturelding.felog.is/

Skráning í handboltann hafin.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Nú er boltinn farinn að rúlla aftur hjá yngri flokkunum.  Allar upplýsingar hafa verið settar inn á vefinn en er þó birt með fyrirvara um breytingar í upphafi tímabilsins. Tímataflan er hér ásamt lýsingu á hópum: https://afturelding.is/fileadmin/user_upload/Handbolti/AEfingatimar_2015_-_2016.pdf Æfingagjöld hér: https://afturelding.is/handbolti/aefingagjoeld.html Skráning fer fram þessa viku og þurfa allir að vera búnir að skrá sig fyrir 7.september. Skráning fer fram eins …