Þorrablót Aftureldingar 2023 – Happdrætti

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Afturelding þakkar Mosfellingum og öðrum þorrablótsgestum fyrir góða skemmtun um liðna helgi. Dregið hefur verið úr happdrættinu. Hægt er að nálgast vinninga á skrifstofu Aftureldingar til 14. febrúar  gegn framvísun vinningsnúmers. Ath. opnunartími skrifstofu er 13.00-16.00 ef þið komist ekki á þeim tíma má senda tölvupóst á hannabjork@afturelding.is Nr. miða         nr. vinnings      Vinningur 2525 1 …

Stærsta innanhússíþrótt landsins

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fréttablaðið birti grein frá Fimleikasambandi Íslands. Áhugaverður lestur þar sem fimleikar eru stærri en okkur oft grunar. https://www.frettabladid.is/skodun/fimleikar-fyrir-alla-alla-aevi-thvi-ad-thad-er-okkar-allra-hagur/

Þorrablót Aftureldingar 2023

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Enn hægt að tryggja sér miða hjá asadagny@gmail.com Forsala miða á ballið hefst 19. janúar í íþróttamiðstöðinni að Varmá.

Æfingagjöld í fimleikum

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikadeildin hefur leitast við að halda kostnaði við æfingar í hófi. Vegna nokkurrar hækkunar grunnlauna sl. fjögur ár reynist ekki annað tækt en að hækka æfingagjöldin fyrir veturinn 2022-2023 til unnt sé að halda fimleikadeildinni gangandi. Hækkunin tekur mið af launakostnaði fyrir hvern flokk og því er mismunandi hve mikil hækunin er eftir flokkum. Fimleikadeildin leggur sig fram um að …

Það fæðist enginn atvinnumaður

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Barna- og unglingaráð Aftureldingar handbolta þakkar fyrir frábæra mætingu á fyrirlesturinn með Loga Geirssyni í síðustu viku Það fæðist enginn atvinnumaður Sjálfsálit – Markmið – Viljastyrkur -Metnaður – Þora   Logi skilar kærri kveðju til allra krakka í Aftureldingu og munið setninguna „ Æfingin ein og sér skapar ekki meistara, heldur aukaæfingin“

Leikskólahópar á sunnudögum – Laus pláss !

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Fimleikadeilin vill vekja athyggli á því að það er laust í leikskólahópa hjá okkur á sunnudögum. Þessir hópar hafa verið að fyllast mjög ört hjá okkur svo fimleikadeildin er að bæta við frekari plássum til þess að forðast biðlista. Við hvetjum alla sem hafa áhuga að skrá sig eða koma og prófa æfingu. Þar sem við erum með laust pláss …

Komdu að prófa

Ungmennafélagið Afturelding Handbolti

Í tilefni af HM í handbolta ætlar handknattleiksdeild að bjóða öllum sem vilja prufa að æfa handbolta frítt í Janúar! Nú er um að gera að taka vinina með á næstu æfingu þar sem stjörnurnar fæðast. Æfingatíma má finna HÉR

Svartbeltisprðof

Svartbeltispróf

Taekwondo Taekwondo

Laugardaginn 7.janúar fór fram svartbeltispróf í Taekwondo. Það voru níu iðkendur frá þremur félögum sem tóku prófið þar af þrjú frá Aftureldingu. Forprófið var skipt upp í bóklegan og verklegan hluta þar sem var þrek og hraðapróf. Í lokaprófinu var meðal annars prófað í formum, tækni, sjálfsvörn, bardaga og brotum. Þau sem tóku próf eru: Anna Jasmine Njálsdóttir – 1.dan …

Vorönnin hefst á morgun !!!

Fimleikadeild Aftureldingar Fimleikar

Gleðilegt nýtt ár !! Fimleikadeildin fer á fullt á morgun en vorönnin hefst mánudaginn 9. janúar. Skráningar eru opnar inn á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/afturelding/fimleikar Fimleikadeildinn vill vekja athyggli á: Við erum með virka karladeild með framtíðar markmið og stefnur sem er mikil spenna yfir. Flott myndband frá strákunum okkar: https://youtu.be/7deu8f6XxzM Með nýrri skipulagsbreytingum þá náum við vel yfir alla iðkendur hjá …

Æfingar falla niður 4. desember

Ungmennafélagið Afturelding Badminton

Undanfarin misseri hefur sveitungi okkar Dóri Dna verið að taka upp þætti  í húsakynum okkar. Þættirnir sem verða sýndir í 8 þátta seríu koma út um páskana og því fer tökum að ljúka á næstu dögum. Dagana 4. og 5. janúar fellur allt starf niður í sal 1 og 2 vegna upptöku.