Þriðjudaginn 22.ágúst og fimmtudaginn 24.ágúst kl 17:00-20:00 er hægt að versla varning tengdum bæjarhátíðinni okkar : Í Túninu Heima !!! Til sölu eru: Fánar á flaggstangir með logóinu á, Þríhyrningsfánar (15metrar) undir þakskegg eða milli ljósastaura t.d. Klapphendur með ljósi í, Blöðrur ,20 stk í pakka og einnig til að búa til fígúruru úr – langar mjóar.
Íslandsmeistaratitill í strandblaki kvenna !!!
Íslandsmótið í strandblaki var haldið í Kjarnaskógi á Akureyri um liðna helgi. Frábær þátttaka var í mótinu og spilað í tveimur karladeildum og 4 kvennadeildum ásamt unglingadeild, og markar þetta lok strandblakssumarsins og upphaf inniblaksins hjá mörgum. Okkar kona; Thelma Dögg Grétarsdóttir ásamt spilafélaga sínum Hjördísi Eiríksdóttur urðu Íslandsmeistarar eftir sigur á Daníelu Grétarsdóttur og hennar spilafélaga, Margréti sem …
Karate byrjar aftur í september! 🥋👊
Æfingar hjá karatedeild Aftureldingar hefjast mánudaginn 4. september 2023 Framhaldshópar og fullorðnir byrja þriðjudaginn 5. september 2023 Framhaldsiðkendur færast sumir á milli flokka Byrjendur byrja mánudaginn 4. september 2023 Allir nýjir iðkendur eru velkomnir og hægt er að prófa í tvær vikur án skuldbindingar (4 æfingar) Allir nýjir iðkendur fá karategalla (gi) þegar búið er að greiða æfingagjöld Forráðamenn eru …
Æfingabúðir í Danmörku
Takk fyrir geggjaða 8 daga ! Í síðutu viku eða dagana 17. júní til 24. júní fóru elstu hópar fimleikadeildarinnar til Danmerkur í æfingabúðir. Við fengum að leigja skóla og einn flottasta fimleikasal Evrópu í bænum Helsinge. Gisting, matur og aðstaða til að æfa sem var allt á sama staðnum. Ferðin var vel skipulögð af þjálfurum og fararstjórum og heppnaðist …
Sumarlokun skrifstofu Aftureldingar
Skrifstofa Aftureldingar lokar vegna sumarleyfa í tvær vikur, frá og með mánudeginum 10. júlí og opnum aftur mánudaginn 24. júlí. Njótið sumarsins og sjáumst aftur í lok júlí.
Aftureldingarbúðin komin á sportabler
Nú er hægt að versla og greiða fyrir vörur úr Aftureldingarbúðinni að Varmá heima í stofu og svo er bara að mæta að Varmá og sýna kvittun af kaupunum í afgreiðslunni og fá vörurnar afhentar. Linkurinn á búðina er á heimasíðu félagsins og hægt er að sjá myndir af öllum vörunum þegar maður opnar hverja vöru fyrir sig. Einnig er …
Íslenska karlaliðið í blaki á lokamóti Evrópskra smáþjóða
Afturelding á tvo fulltrúa í íslenska karlalandsliðinu sem tekur nú þátt í lokamóti Evrópskra smáþjóða sem spilað er í Edinborg í Skotlandi. Fulltrúar Aftureldingar eru Atli Fannar Pétursson og Hafsteinn Már Sigurðsson sem báðir spila með karliði félagsins og þjálfa yngri iðkendur. Íslensku strákarnir héldu erlendis í gær, miðvikudag og spiluðu fyrtsa leikinn í dag sem þeir töpuðu 3-1 gegn …
Aftureldingarfólk með gullið og Evrópumeistarar Smáþjóða í blaki kvenna
Í dag, sunnudag, spilaði íslenska kvennalandsliðið í blaki til úrslita um Evrópumeistaratitil Smáþjóða en lokakeppnin fór fram í Luxemborg. Úrslitaleikurinn var á milli Skotlands og Íslands og vann Ísland leikinn 3-2. Afturelding var með 4 leikmenn í íslenska landsliðinu auk þjálfara og fararstjóra. Í lok mótsins er valið draumalið mótsins og átti Ísland 3 leikmenn í liðinu og koma þeir …
Fjórar úr Aftureldingu með A landsliði kvenna.
Afturelding á 4 leikmenn í A landsliði kvenna í blaki en Ísland tekur þátt í lokamóti Smáþjóða sem fram fer í Luxemborg þessa dagana. Leikmenn Aftureldingar eru: Daníela Grétarsdóttir, Thelma Dögg Grétarsdóttir, Tinna Rut Þórarinsdóttir og Valdís Unnur Einarsdóttir. Fararstjóri hópsins kemur einnig úr röðum Aftureldingar; Einar Friðgeir Björnsson sem og þjálfari liðsins sem er Borja Gonzales Vincente þjálfari karla- …
Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur og Afreks- og styrktarsjóður Aftureldingar og Mosfellbæjar
Nú fer að líða að úthlutun úr tveimur sjóðum hjá okkur í Aftureldingu. Annars vegar er það Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur og hins vegar er það Afreks- og styrktarsjóður Aftureldingar og Mosfellbæjar. Upplýsingar um sjóðina má finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is Þetta er seinni úthlutun af tveimur árið 2023. Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins er að styrkja starfsemi yngri flokka, styrkja efnaminni leikmenn til þátttöku og veita leikmönnum yngri flokka Ungmennafélagsins Aftureldingar ferðastyrki til …