Um helgina fór fram Íslandsmeistaramótið í 25m laug í sundi og áttum við einn keppanda á mótinu. Ásdís Gunnarsdóttir keppti í 50 skrið, 100 skrið og 200 skrið um helgina. 50 skrið gekk eins og í sögu, hún gerði sér lítið fyrir og setti nýtt Aftureldingarmet og náði lámarki í unglingalandsliðið. Hún bætti sig einnig í 100 skrið en var …
Grindvíkingar velkomnir!
Afturelding sendir Grindvíkingum hlýja strauma á þessum erfiðu tímum og í leiðinni bjóða iðkendum yngri flokka Grindvíkinga að kíkja á æfingar hjá félaginu endurgjaldslaust á meðan þessum erfiðu tímum stendur. Æfingatöflur yngri flokka í öllum okkar greinum er að finna á heimasíðunni okkar. undir hverri deild fyrir sig. Áfram Grindavik barrátkveðjur til ykkar allra !
Blakarar á ferð og flugi um helgina
Íslandsmót neðri deilda í blaki var haldið vítt og breitt um landið um liðna helgi. Spilað var í deildum 2-6 hjá konum og í deildum 2 og 3 hjá körlum. Afturelding er með lið í 2.deild kvk, 3 lið í 4.deild kvk og unglingalið í 5.deild kvk. Einnig erum við með unglingalið í 2.deild karla og karlalið í 3.deild karla. …
Hefur þú gaman af körfubolta?
Finnst þér skemmtilegt að horfa á eða fylgjast með boltanum en værir alveg til í að prófa þessa frábæru íþrótt og veist alls ekki hvar þú ættir að koma og prófa? Þá erum við í Aftureldingu einmitt staðurinn fyrir þig því að á þriðjudagskvöldum frá kl 20.30 í íþróttahúsinu við Lágafellslaug erum við með körfuboltaæfingar fyrir 16+ aldur. Hvort sem …
Íslandsmeistaramót í kumite – Telma Rut með tvö slifur
Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite var haldið sunnudaginn 5. nóvember 2023. Telma Rut Frímannsdóttir tók fram keppnisgallann eftir fjögurra ára hlé og keppti bæði í +61 lg flokki og opnum flokki. Telma gerði sér lítið fyrir og náði öðru sæti í báðum flokkum! Þess má geta að Telma hefur unnið 20 titla á keppnisferli sínum í karate. Frábær íþróttamaður og fyrirmynd …
Syndum
Sunddeild Aftureldingar tekur þátt í syndum átaki ÍSÍ og SSÍ nú í nóvember. Markmiðið er að synda lengra en við syntum fyrir tveimur árum eða 720 km. Eftir fyrstu vikuna erum við kominn upp í 105 km. Það geta allir tekið þátt inn á syndum.is og skráð sig til leiks. Hvetjum sem flesta til að vera með!
Fulltrúar Aftureldingar í U landsliðum Íslands
Íslensku landsliðin í U17 og U19 landsliðum hafa verið á faraldsfæti undanfarnar vikur. U17 spiluððu á NEVZA mótinu sem haldið var í Danmörku um miðjan október. Þar átti Afturelding fulltrúa í kvennaliðinu í Sunnu Rós Sigurjónsdóttur og aðstoðarþjálfari liðsins var Thelma Dögg Grétarsdóttir. Bæði liðin náðu 5.sæti á mótinu eftir sigur á Færeyjum í síðustu leikjum liðanna. Í síðustu viku …
Starfsdagur þjálfara Aftureldingar
Starfsdagur Þjálfara Aftureldingar verður haldinn í Hlégarði þriðjudaginn 31.október frá kl 6-9. Nauðsynlegir fyrirlestrar sem að þjálfararnir okkar þurfa að mæta á og því munu allar æfingar falla niður á þeim tíma. Áfram Afturelding
Skráning í fullum gangi á sundnámskeið
Skráning er í fullum gangi á sundnámskeið fyrir börn fædd 2018-2019. Æfingar fara fram í Lágafellslaug á þriðjudögum og miðvikudögum Þriðjudögum Fjör í vatni 2. stig (2018) fyrri hópur frá 16:50-17:20 Fjör í vatni 2. stig (2018) seinni hópur frá 17:30-18:00 Miðvikudögum Fjör í vatni 1. stig (2018-2019) frá 16:20-16:50 Fjör í vatni 2. stig (2019) frá 17:00-17:30 Námskeiðið hefst …
Æfingardagur Silfur og Gullhóps
Æfingardagur Silfur og Gullhóps fór fram á laugardaginn. Farið var í Ásvallalaug í Hafnarfirði sem er ein flottasta æfingaraðstaða landsins. Syntar voru tvær sundæfingar og farið var í ratleik um svæðið úti á milli æfinga. Ég vil þakka SH fyrir að leyfa okkur að koma til sín Einnig áttum við eina sundkonu á Ármannsmótinu um helgina og stóð hún sig …