Þrettándahlaup Aftureldingar – Mosóskokks

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Þrettándahlaup / skemmtiskokk Aftureldingar – Mosóskokks. Laugardaginn 7. Janúar. Lágafellslaug, mæting kl. 9:30 Engin skráning, kostar ekkert, vegleg útdráttarverðlaun í boði: Höfðakaffi, Elektrus, Alpana, Hlaupár, Sportís og Sportvara 5 eða 10 km hringur í Mosfellsbæ Hvetjum alla til að hefja nýárið á útiveru og góðri hreyfingu.  Sjá nánari upplýsingar hér.

Frjálsíþróttaæfingar vorönn 2023

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Gleðilegt nýtt ár kæru frjálsíþróttaunnendur! Æfingar í frjálsum hefjast mánudaginn 9. janúar samkvæmt stundaskrá. Fyrirkomulagið frá því á haustönn verður óbreytt, þeas 8-10 ára og 11-14 ára verða í Varmá, sal 3 tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga kl 16:30 til 17:30. Gunnar Freyr verður áfram þjálfari. Opnað hefur verið fyrir skráningu í Sportabler (sjá efst á síðunni) en öllum …

Æfingar í karate hefjast í byrjun janúar

Karatedeild Aftureldingar Karate

Byrjenda- og framhaldsæfingar hjá Karatedeild Aftureldingar hefjast eftir áramót skv. stundaskrá Æfingar framhaldshópa hefjast þriðjudaginn 3. janúar og byrjenda hefjast miðvikudaginn 4. janúar Í karate er unnið m.a. með styrk, jafnvægi, samhæfingu, sjálfsstjórn, áræðni, minni og síðast en ekki síst sjálfsvörn. Komið í prufutíma – það kostar ekkert! Allir nýjir iðkendur eru velkomnir og hægt er að prófa í tvær …

Íþróttamaður og -kona Aftureldingar 2022

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Loksins gátum við lokað árinu almennilega með góðri og fjölmennri uppskeruhátíð, þar sem kunngjörð voru úrslit íþróttamanns og -konu Aftureldingar og fjöldi annarra viðurkenninga veittur, bæði íþróttafólksinu okkar og sjálfboðaliðum. Undanfarnar tvær vikur  höfum við kynnt íþróttafólkið okkar sem tilnefnt var til íþróttamanns og íþróttakonu Aftureldingar. Deildirnar senda inn tilnefningar til skrifstofu Aftureldingar, þegar tilnefningar hafa borist er þriggja manna …

Hlaupahópur Aftureldingar – Mosóskokk

Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar Frjálsar

Nú um áramótin lýkur fyrsta tímabili hlaupahóps Aftureldingar sem við lögðum upp með að væri nokkurs konar prufu tímabil. Mat okkar er að þetta hafi gengið nokkuð vel og erum spennt fyrir framhaldinu og ætlum að sjálfsögðu að halda ótrauð áfram á nýju ári. Fyrirkomulag næsta árs verður nokkurn veginn með sama hætti en þó með lítilli breytingu. Áfram verða …

Hátíðarkveðjur

Ungmennafélagið Afturelding Afturelding

Ungmennafélagið Afturelding þakkar gott samstarf á árinu sem er að líða og óskar öllu því frábæra fólki sem vinnur fyrir félagið og iðkendum þess gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Gleðilega hátíð kæru iðkendur og foreldrar.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Handbolti

Gleðilega hátíð kæru iðkendur og foreldrar.   Barna- og unglingaráð Aftureldingar (BUR) vill byrja á að þakka ykkur fyrir það sem liðið er af árinu og hlökkum mikið til ársins 2023 með ykkur. Minnum á æfingar milli jóla og nýárs, nýliðatilboðið í janúar,  fyrirlesturinn með Loga Geirssyni í Krikaskóla 10. janúar og svo verður fundur í lok janúar varðandi fjáröflun …

Bikarmeistaramót Íslands

Ungmennafélagið Afturelding Sund

Um helgina fór fram Bikarmeistaramót Íslands í sundi. Sameiginlegt lið Aftureldingar og Stjörnunar tók þett undir merkjum UMSK. Afturelding átti 10 sundmenn af 17 manna hópi. Keppt er í tviemur deildum bæði í karla og kvennaliðum. Við tókum þátt í 2.deild. Bæði karla- og kvennaliðin lentu í 2. sæti í sínum delildum og tryggðu sér þar með sæti í 1.deild …

Förum öflug saman inn í nýtt handbolta-ár.

Handknattleiksdeild Aftureldingar Fréttir, Handbolti

Förum öflug saman inn í nýtt handbolta-ár   Það hefur verið nóg að gera hjá barna- og unglingaráði handboltans síðustu daga. Þann 20. nóvember var mót hjá 7.fl. kvenna, Cheerios-mótið og mættu rúmlega 300 stelpur á mótið. Sunnudaginn 27. nóvember var svo mót hjá 8.fl. karla og kvenna, Gifflar-mótið og mættu yfir 500 krakkar á mótið. Mótin gengu mjög vel …