Undanfarna daga hefur KSÍ sagt frá neikvæðri hegðun áhorfenda í garð dómara á Íslandi. Við hjá Aftureldingu leggjum áherslu á að þess konar hegðun er ekki lagi, við sem félag líðum ekki niðrandi köll inn á völlinn, fyrir leik né eftir leiki. Munum þá einföldu staðreynd að án dómara fara leikir ekki fram. Minnum hvert annað á að koma vel fram …
Magnað tímabil
Þá er keppnistímabil fimleikadeildar Aftureldingar lokið og endaði þetta allt saman á flottri frammistöðu 4. flokka í A deild á Vormóti yngri flokka. Síðasta tímabil kvöddum við Covid að mestu leiti, þá náðu hóparnir okkar nokkrum mótum. Þetta tímabil bætti síðasta heldur betur upp og fór deildin á 15 mót í vetur, spilaði fram 16 mismunandi liðum, náðu í fleiri …
Happdrætti mfl. kk í knattspyrnu
Dregið hefur verið úr happdrætti mfl. kk í knattspyrnu. Vinninga má vitja hjá maggi@afturelding.is Mfl. karla þakkar fyrir stuðninginn, hlökkum til að sjá ykkur á vellinum í sumar. Vinningar Vinningsnúmer Svefn&heilsa 1972 4 golfhringi 1701 hvalaskoðun 292 icelandair 786 66 primaloft 1600 húrra rvk gjafabréf 1965 Hótel laxness 184 Hvammsvík premium 186 ntc 1500 625 ntc 1500 991 ntc 1500 …
Áfram Afturelding – Íslandsmeistaratitill undir.
Stelpurnar okkar í blakinu spila um Íslandsmeistaratitilinn að Varmá kl 19:00 miðvikudaginn 10.maí. Ef stelpurnar vinna þennan leik þá hampa þær titlinum, ef ekki þá verður hreinn oddaleikur á Akureyri á föstudaginn. Við hvetjum allt Aftureldingarfólk til að mæta á leikinn og styðja stelpurnar en áhorfendur geta svo sannarlega gert gæfumuninn. Miðasala á STUBB appi en börn og unglingar yngri …
Grand Prix 2 – bikarmót unglinga
Laugardaginn 6. maí var haldið annað Grand Prix mót ársins, en það er bikarmótaröð ungmenna 12-18 ára. Alls voru 124 þátttakendur skráðir til keppni og var karatedeildin með sex skráða keppendur, alla í kata. Fjórir keppendur komust í verðlaunasæti og fengu þrjú þeirra gull! Frábær árangur hjá þessum efnilegu krökkum! KEPPENDUR OG VERÐLAUN Elín Helga Jónsdóttir – kata 13 ára …
Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata
Helgina 15. – 16. apríl var haldið Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata í Smáranum í Kópavogi. Í unglingaflokki voru 4 keppendur og komust þau öll á pall í einstaklingsgreinum: Kristíana Svava Eyþórsdóttir – kata 12 ára stúlkna – brons Inez Rojek – kata 13 ára stúlkna – silfur Hekla Sif Þráinsdóttir – kata 14 ára stúlkna – brons Elísa …
Frábær árangur á bikarmóti í Taekwondo
Helgina 29-30 apríl fór fram bikarmót í Taekwondo, mótið var haldið að Varmá. Keppt var bæði í Poomsae (formum) og Sparring (bardaga). Aftureldingu gekk mjög vel og unnu tíu gull, sjö silfur og tíu brons. Þá var Justina Kiskeviciute valin kona mótsins í sparring og Aþena Rán Stefánsdóttir valin kona mótsins í poomsae. Frábær árangur og verður gaman að fylgjast …
Tilboðsdagar Aftureldingar
Tilboðsdagar hjá Jako fyrir Aftureldingu. Tilboðin gilda til 7.maí endilega kíkja við. Nýtt tilboð fyrir Aftureldingu
Aðalfundur Aftureldingar 2023
Aðalfundur Aftureldingar var haldinn í Hlégarði 27.apríl 2023. Helga Jóhannesdóttir var fundarstjóri, Hanna Björk Halldórsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson Íþróttafulltrúar Aftureldingar voru ritarar. Auk hefðbundinna fundarstarfa var Valdimar Leó Friðriksson heiðraður fyrir sín störf fyrir félagið. Honum voru veitt gjafir og gerður að Heiðursfélaga Aftureldingar. Mynd: Raggi Óla Undir liðnum „önnur mál“ skapaðist mikil og …
Hlaupahópur Nýliðanámskeið
Hlaupahópur Aftureldingar – Mosóskokk Vilt þú byrja sumarið í frábærum félagsskap með skemmtilegri og árangursríkri hreyfingu? Námskeiðið hefst 1. maí og stendur í 6 vikur eða til 10. Júní. Æfingar sem henta þeim sem eru að byrja eða að koma sér aftur í gang. Stefnt er að því að allir geti hlaupið amk 5 km í lok námskeiðsins. Þrjár æfingar …