Keyptu miða í Varmá

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Styrktu félagið þitt með því að kaupa miða í íþróttahúsinu að Varmá.

Tap með einu á móti Haukum

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna tóku á móti Haukum í 18 umferð Olísdeildar Kvenna á þriðjudag.  Staðan í hálfleik var 8 – 16 fyrir Hauka.  Seinni hálfleikur gáfu Aftureldingarstelpurnar í og sýndu hvað í þeim býr og jafnt og þétt náðu þær að minnka muninn í 1 mark í hörkuspennandi leik,  þegar 30 sek voru eftir af leiknum áttu þær …

Undanúrslit Coca cola Bikarsins.

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Forsala miða á leik Afturelding – ÍR í undanúrslitum Coca cola Bikarsins verður í Bónus föstudaginn 21.febrúar 16:00 – 18:00

Afturelding í undanúrslitum í Coca Cola bikarnum

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla halda í laugardagshöll að keppa við ÍR í undanúrslitum  Coca Cola bikarsins föstudaginn 28 febrúar kl 17:15. Forsala miða á leikinn fer fram í Bónus föstudaginn 21. febrúar frá 16:00 – 18:00. Nú fjölmennum við í Laugardagshöll og hvetjum strákana áfram . Áfram Afturelding.