Afturelding jafnaði metin í kvöld

Blakdeild AftureldingarBlak

Kvennalið Aftureldingar í blaki gerði góða ferð austur í Neskaupstað í kvöld og sigraði þar lið Þróttar, 3:1, í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn.

Hrefna Guðrún valin í U19

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Hrefna Guðrún Pétursdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur verið valin til að taka þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum eftir páska.

Úrslit fyrsti leikur þriðjudag 19:30 að Varmá

Blakdeild AftureldingarBlak

Afturelding og Þróttur Nes mætast í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki 2014. Fyrsti leikur í einvíginu fer fram að Varmá þriðjudaginn 8.apríl kl 19:30.
Vinna þarf þrjá leiki til hampa Íslandsmeistaratitlinum.

Fræðslufundur fyrir foreldra!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Hér með er boðað til kynningarfundar fimmtudaginn 10. apríl kl. 20.00 í sal 1 í Íþróttamiðstöðinni Varmá.