Kvennalið Aftureldingar í blaki gerði góða ferð austur í Neskaupstað í kvöld og sigraði þar lið Þróttar, 3:1, í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn.
Birgir Ólafur Helgason gengur til liðs við Aftureldingu
Hinn 21 árs Birgir Ólafur Helgason hefur skrifað undir 2 ára samning við Aftureldingu.
Arnór Breki kominn með sína fyrstu landsleiki
Arnór Breki Ásþórsson var í byrjunarliði U17 ára landsliðs Íslands sem mætti Norður-Írum í dag.
Þróttur Neskaupsstað vann Aftureldingu í í fimm hrinu leik í Mosfellsbænum.
Afturelding og Þróttur léku fyrsta leikinn í úrslitum Íslandsmótsins í blaki kvenna í kvöld. Aftureldingarkonur mættu ákveðnar til leiks og pressuðu vel á lið Þróttar í upphafshrinunum.
Hrefna Guðrún valin í U19
Hrefna Guðrún Pétursdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur verið valin til að taka þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum eftir páska.
Sjö krakkar frá Aftureldingu í Hæfileikamótun KSÍ
Hæfileikamótun KSÍ fyrir höfuðborgarsvæðið fer fram dagana 14. og 15. apríl og hafa á annað hundrað leikmanna í 4.flokki verið boðaðir til æfinga.
Úrslit fyrsti leikur þriðjudag 19:30 að Varmá
Afturelding og Þróttur Nes mætast í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í blaki 2014. Fyrsti leikur í einvíginu fer fram að Varmá þriðjudaginn 8.apríl kl 19:30.
Vinna þarf þrjá leiki til hampa Íslandsmeistaratitlinum.
Fræðslufundur fyrir foreldra!
Hér með er boðað til kynningarfundar fimmtudaginn 10. apríl kl. 20.00 í sal 1 í Íþróttamiðstöðinni Varmá.
Áburðarsala hjá knattspyrnudeild
Knattspyrnudeild býður nú bæjarbúum uppá úrvals áburð frá Fóðurblöndunni á sanngjörnu verði.
Kristín Þóra og Arnór Breki valin í U17 landsliðin
Afturelding á tvo fulltrúa í landsliðum Íslands sem leika á undirbúningsmótum UEFA á Norður-Írlandi í apríl










