Karlaliðið Aftureldingar í blaki vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir unnu KA í kvöld, 1-3 á Akureyri. Þeir spila aftur við KA á morgun kl 14:00.
Afturelding með fullt hús í 1. deildinni
Afturelding heimsótti Fjölni í 1.deild karla í gær og vann góðan 11 marka sigur 21-32.Jafnræði var með liðunum í byrjun en Afturelding seig hægt og rólega fram úr og var staðan 10-16 í hálfleik fyrir okkar menn. Seinni hálfleikur var svipaður og náðu okkar menn að auka muninn í lok leiksins í 11 mörk.Í heildina var leikurinn ágætlega spilaður hjá …
Hilmir Ægisson með nýjan samning við Aftureldingu
Hinn geysiöflugi 23 ára miðjumaður, Hilmir Ægisson hefur staðfest þriggja ára samning við uppeldisfélag sitt Aftureldingu.
Badmintonþjálfari óskast í afleysingar!
Badmintondeild Aftureldingar óskar eftir afleysingaþjálfara á þriðjudögum (17.30- 21.00) og fimmtudögum (15.30- 17.30) frá 18. nóvember – 19.desember. Upplýsingar hjá Dagnýju formanni í síma 848 9998.
8 fulltrúar Aftureldingar í U17 og U19 í fótbolta
Úrtaksæfingar U17 og U19 karla og kvennaliðanna fara fram um næstu og þarnæstu helgi og Afturelding á alls 8 fulltrúa að þessu sinni.
Elvar Ingi Vignisson semur til þriggja ára
Hinn 18 ára gamli og bráðefnilegi Elvar Ingi Vignisson hefur skrifað undir þriggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Aftureldingu.
Alexander framlengir við Aftureldingu
Í dag gekk knattspyrnumaðurinn Alexander Aron Davorsson frá þriggja ára samningi við Aftureldingu
Arnór Snær til ÍA
Varnarmaðurinn sterki, Arnór Snær Guðmundsson er genginn til liðs við lið ÍA á Akranesi og mun leika með þeim næstu tvö árin
Sannfærandi sigur á Þrótti
Strákarnir hafa sigrað alla 7 leiki sína af 7 sem þeir hafa spilað en þeir sigruðu Þrótt á föstudagskvöldið sannfærandi með 11 marka mun 28-17. Staðan í hálfleik 13 – 7. Mörk: Böðvar Páll Ásgeirsson sem skoraði 9 mörk, Árni Bragi Eyjólfsson 6, Fannar Helgi Rúnarsson 4, Örn Ingi Bjarkason 4, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Elvar Magnússon 1, Einar Héðinsson …