Fyrsti sigur tímabilsins

Blakdeild AftureldingarBlak

Karlaliðið Aftureldingar í blaki vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir unnu KA í kvöld, 1-3 á Akureyri. Þeir spila aftur við KA á morgun kl 14:00.

Afturelding með fullt hús í 1. deildinni

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Afturelding heimsótti Fjölni í 1.deild karla í gær og vann góðan 11 marka sigur 21-32.Jafnræði var með liðunum í byrjun en Afturelding seig hægt og rólega fram úr og var staðan 10-16 í hálfleik fyrir okkar menn. Seinni hálfleikur var svipaður og náðu okkar menn að auka muninn í lok leiksins í 11 mörk.Í heildina var leikurinn ágætlega spilaður hjá …

Badmintonþjálfari óskast í afleysingar!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Badmintondeild Aftureldingar óskar eftir afleysingaþjálfara á þriðjudögum (17.30- 21.00)  og fimmtudögum (15.30- 17.30)  frá 18. nóvember – 19.desember. Upplýsingar hjá Dagnýju formanni í síma 848 9998.

Arnór Snær til ÍA

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Varnarmaðurinn sterki, Arnór Snær Guðmundsson er genginn til liðs við lið ÍA á Akranesi og mun leika með þeim næstu tvö árin

Sannfærandi sigur á Þrótti

Handknattleiksdeild AftureldingarHandbolti

Strákarnir hafa sigrað alla 7 leiki sína af 7 sem þeir hafa spilað en þeir sigruðu Þrótt á föstudagskvöldið sannfærandi með 11 marka mun 28-17. Staðan í hálfleik 13 – 7. Mörk: Böðvar Páll Ásgeirsson sem skoraði 9 mörk, Árni Bragi Eyjólfsson 6, Fannar Helgi Rúnarsson 4, Örn Ingi Bjarkason 4, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Elvar Magnússon 1, Einar Héðinsson …