Tveir leikmenn Aftureldingar hafa verið valdir á úrtaksæfingar hjá Knattspyrnusambandinu um næstu helgi
Kristina og Auður Anna valdar í U-19 landslið í blaki.
Landsliðsþjálfarar U19 ára landsliðanna í blaki hafa tilkynnt hópa sína fyrir Norðurlandamótið í blaki U19 sem fer fram í Kristinasand í Noregi í nóvember.
Foreldrafundir Barna- og unglingaráðs
Hinir árlegu haustfundir Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar eru nú hafnir.
N1 deild kvenna ófært frá eyjum athugað með veður kl 13:15
Afturelding – ÍBV sem átti að fara fram í dag kl 13:30 hefur verið færður til kl 18:00 í dag ef það verður fært , athugað verður með veður kl 13:15 í dag.
Pappírssala hjá knattspyrnudeild
Á miðvikudag 17.október á milli 17 og 19 verður afhentur WC og eldhúspappír til sölufólks í vallarhúsi. Iðkendur úr öllum deildum velkomnir
Fyrstu heimaleikir í blakinu í kvöld!
Fyrstu heimaleikir bæði kvenna – og karlaliðs Aftureldingar fara fram í kvöld – föstudag og eru spilaðir í sal 3.
N1 deild kvenna laugardag Afturelding – ÍBV færður vegna ófærðar.
Ófært er frá Vestmannaeyjum og verður því seinkun á leiknum sem átti að spilast kl 13:30 í dag. Athugað verður með veður kl 13:10 og ef það verður fært þá, þá verður leikurinn spilaður kl 18:00 í dag
Lára og Halla valdar í U19
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshópinn sem leikur í undankeppni EM í Danmörku.