Davíð Snorri Jónsson, lansliðsþjáflari U-16 hefur valið lokahópinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti U16 í Færeyjum dagana 3.-12. ágúst n.k.Afturelding á þar tvo leikmenn, þá Eyþór Aron Wöhler og Róbert Orra Þorkelsson. Afturelding óskar þeim félögum góðs gengis
Sumarnámskeið Aftureldingar
Það er nóg um að vera það sem eftir er að sumri hjá Aftureldingu. Sumarnámskeið haldin nú í lok júlí og í ágúst eru hjá eftirtöldum deildum: Fimleikar Frjálsíþróttir Handbolti Fótbolti Körfubolti Sund Taekwondo Skráning fer fram í gegnum Nóra, https://afturelding.felog.is/