Framhalds aðalfundur

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur félagsins fór fram 30. apríl síðastliðin þar sem Ásgeir Jónsson var kosinn sem áframhaldandi formaður félagsins og Geirarður Long til áframhaldandi stjórnarsetu næstu tvö árin. Inga Hallsteinsdóttir og Hildur Pála Gunnarsdóttir hafa ákveðið gefa ekki kost á sér áfram í aðalstjórn félagsins og er þess famvegna boðað til framhaldsfundar þar sem kosið verður til tveggja sæta í stjórn. Afturelding …

Kveðja frá Aftureldingu

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Afturelding fjölskyldan hefur kvatt einn af sínum bestu mönnum. Ólafur Gísli Hilmarsson formaður barna- og unglingaráðs handknattleiksdeildar Aftureldingar er fallinn frá eftir stutt baráttu við krabbamein. Óli var einn af þeim sem gerði allt fyrir handknattleiksdeildina, hafði mikla ástríðu fyrir starfinu og vann statt og stöðugt að því að gera starfið og ekki síst umhverfið í kringum handboltann og handboltaiðkendur …

Aðalfundur Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Aðalfundur Aftureldingar fer fram Helgafellsskóla, miðvikudaginn 30. apríl kl. 20.00 Dagskrá aðalfundarins er eftifarandi: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2024 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2025 Lagabreytingar Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda Önnur mál og ávarp gesta Fundarslit Við hvetjum félagsmenn til að fjölmenna og …

Aðalfundur Taekwondodeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingTaekwondo

Aðalfundur deildarinnar verður haldinn þann 8. apríl nk. kl. 20:00 á skrifstofu Aftureldingar við Bardgasalinn. Allir skuldlausir félagsmenn (forráðamenn barna) í deildinni hafa atkvæðisrétt og kjörgengi á aðalfundi. Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á fundinn og taka þar með virkan þátt í starfi deildarinnar. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn eru sérstaklega hvattir til að mæta. Dagskrá …