Aðalfundur Aftureldingar fer fram í Hlégarði, fimmtudaginn 12. maí og hefst fundurinn hefst kl. 18.00. Dagskrá aðalfundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Ársskýrsla formanns Ársreikningur 2021 Fjárhagsáætlun aðalstjórnar 2022 Heiðursviðurkenningar Kosningar: Kosning formanns Kosning tveggja stjórnarmanna og eins varamanns Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga aðalstjórnar Kosning eins skoðunarmanns reikninga deilda Önnur mál og ávarp gesta Fundarslit Við hvetjum félagsmenn til …
Aðalfundur Knattspyrnudeildar 5. maí kl. 20
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 5. maí næstkomandi kl. 20 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfssemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar, sem staðfestir hafa verið af kjörnum skoðunarmanni og gjaldkera aðalstjórnar. 5. Fjárhagsáætlun …
Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar 28. apríl
Kæru foreldrar og forráðamenn, Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl kl. 18:00 á skrifstofu Aftureldingar Á fundinum verða fundarstörf þessi: 1. Fundarsetning. 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári. 4. Gjaldkeri deildar leggur fram reikninga deildarinnar til samþykktar. 5. Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar. 6. Kosningar: a) Kosinn …
Jovan Kukobat til Aftureldingar
Það er okkur ánægja að tilkynna Jovan Kukobat sem leikmann Aftureldingar til næstu þriggja ára. Jovan er öflugur markmaður sem hefur mikla reynslu af Olísdeildinni og mun hann efla okkar unga lið með reynslu sinni. Jovan mun einnig reynast fengur fyrir yngri markmenn félagsins þar sem hann mun veita þeim tilsögn og þjálfun á komandi árum. Við bjóðum Jovan velkomin …
Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar 3. maí
Aðalfundur Handknattleiksdeildar Aftureldingar verður haldinn þriðjudaginn 3. maí kl. 19 í Vallarhúsi að Varmá. Dagskrá fundarins er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður deildar gerir grein fyrir starfsemi deildarinnar á liðnu starfsári Gjaldkeri deildar leggur fram ársreikning til samþykktar og gerir grein fyrir reikningum deildarinnar Fjárhagsáætlun deildarinnar lögð fram til samþykktar Kosningar Önnur mál Fundarslit Fyrir hönd stjórnar Handknattleiksdeildar Aftureldingar, …
Sokkar með merki Aftureldingar á
Nú er hægt að kaupa Aftureldinga sokka í gegnum Sportabler og sækja í íþróttahúsið að Varmá. Hér er hægt að kaupa hina fullkomna sumargjöf
Aðalfundur Karatedeildar Aftureldingar 25. apríl kl. 18:30
Aðalfundur Karataedeildar verður haldinn 25.apríl 2022 kl:18:30 á skrifstofu Aftureldingar við hlið bardagasalar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Fundarsetning 2.Kosning fundarstjóra og fundarritara 3. skýrsla stjórnar 4. Reikningar ársins 2021 5. Kosning Formanns 6. Kosning stjórnarmanna 7. Tillögur sem borist hafa til stjórnar 8. Önnur mál Þeir sem vilja gefa kost á sér í setu í stjórn eða hafa einhver málefni …
Olísdeild kvenna: Afturelding – Fram
Stelpurnar í handboltanum taka á móti Framkonum á morgun Laugardaginn 2. apríl kl 16.00 Við hjá Aftureldingu erum að taka í gagnið nýtt kerfi, Spiideo til þess að sýna frá leikjum liðsins. Því verður leikurinn ekki á AftureldingTV einsog áður heldur má nálgast hann HÉR
Hlaupanámskeiðin halda áfram
Um miðjan febrúar fór frjálsíþróttadeildin af stað með metnaðarfullt 8 vikna hlaupanámskeið fyrir öll getustig. Þátttakan fór fram úr björtustu vonum en hátt í 60 manns, allt frá byrjendum til þaulreyndra hlaupara hafa notið þess að hlaupa og taka á því með okkur. Eftir frábærlega heppnað fyrsta námskeið ætlum við að halda fjörinu áfram fram á haust þar sem þú …