Nú er lota tvö langt komin hjá 4. og 3. flokki karla og kvenna og mótaröð þrjú að hefjast hjá 5. flokk og yngri. Sjá stöðu liðanna og mót framundan hjá þeim yngri. 3. flokkur kvenna Stelpurnar eru búnar að spila tvo leiki af sex. Hafa unnið einn og tapað einum. Stelpurnar verða örugglega í harðri baráttu um að komast …
Starf Aftureldingar á einum stað
afturelding_logo
íþróttamaður og íþróttakona Aftureldingar 2024
Skemmtilegasti viðburður ársins var haldinn 27 desember sl. í Hlégarði þgar kunngjörð voru úrslit íþróttamanns og -konu Aftureldingar. Fjöldi annarra viðurkenninga var veittur, bæði íþróttafólksinu okkar og sjálfboðaliðum. Undanfarnar tvær vikur höfum við kynnt íþróttafólkið okkar sem tilnefnt var til íþróttamanns og íþróttakonu Aftureldingar. Deildirnar senda inn tilnefningar til skrifstofu Aftureldingar, þegar tilnefningar hafa borist er þriggja manna nefnd sem …
Íþróttafólk Aftureldingar 2024 handbolti
Handboltadeildin tilnefndi Þorstein Leo Gunnarsson sem handboltamann ársins og Sögu Sif Gísladóttir sem hanboltakonu ársins. Þau voru því kjöri sem íþróttamaður og íþróttakona ársins. Íþróttamaður- og kona Aftureldingar 2024 er svo valið af nefnd skipuð af aðalstjórn félagsins sem tilkynnt var á hófi 27. desember í Hlégarði ásamt fleiri viðurkenningum. Það kom ekki á óvart að íþróttakarl ársins var valinn Þorsteinn …
Jólakveðja
Skrifstofa Aftureldingar verður í jólafríi þann 23. desember.
Úthlutun – Minningarsjóður Guðfinnu og Ágústínu og Afrekssjóður Aftureldingar og Mosfellsbæjar
Nú fer að líða að úthlutun úr Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur og Ágústínu Jónsdóttur. Upplýsingar um sjóðina má finna á heimasíðu Aftureldingar, www.afturelding.is Þetta er fyrri úthlutun af tveimur sem fer fram þann 15. janúar 2025, en sú síðar fer fram í júní 2025. Minningarsjóður Guðfinnu Júlíusdóttur. Tilgangur sjóðsins er að styrkja starfsemi yngri flokka, styrkja efnaminni leikmenn til þátttöku og veita leikmönnum yngri flokka …
Afturelding með 8 stráka í U-15, U-16 og U-17 ára landsliðum Íslands
Æfingahópar yngri landsliða karla voru valdi 16. desember. Afturelding er með 8 stráka í U-15, U-16 og U-17 ára landsliðum Íslands karla sem koma saman til æfingar í lok vikunnar. Við sögðum frá því um daginn að Afturelding á einnig 5 stráka af 17 í 19 ára landsliði Íslands. Glæsilega gert og til hamingju. Framtíðin er greinilega björt í Mosfellsbænum. …
Jólasveinaheimsókn á Aðfangadag
Jólasamstarf jólasveinanna og Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður á sínum stað í ár. Hægt er að fá skemmtilega jólasveina í heimsókn á heimili í Mosfellsbæ á Aðfangadag. Heimsóknartíminn er Þriðjudaginn 24. des á milli kl 10:00 og 13:00 en jólasveinarnir geta séð um að afhenda pakka sé þess óskað. Setja í athugasemd (í greiðsluferlinu) upplýsingar um bíll/tegund/númer eða staður sem pakki/ar er …
Fimm strákar af 17 frá Aftureldingu í 19 ára landsliði Íslands.
Það er sérstaklega gaman frá því að segja að Afturelding á 5 af 17 strákum í 19 ára landsliði Íslands sem nýbúið er að velja til æfinga 20. – 22. desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26. – 30. desember. Þetta eru strákar sem hafa fengið tækifæri með meistaraflokki í vetur hjá Gunna Magg …
Handbolti yngri flokkar
Helstu úrslit, æfingar um hátíðirnar, frábær mæting á fyrirlestur Loga og aukaeinstaklingstímar á sunnudögum. Bikarmótum 5. flokks og yngri lauk núna um helgina. Bikarmótunum lauk um helgina hjá 5. flokki. Afturelding eignaðist enga bikarmeistara að þessu sinni en vorum nálægt því hjá mörgum liðum. Mótið var góð reynsla í bankann, miklar framfarir og gleðin skein úr hverju andliti. …