Aukaaðalfundur

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar Aftureldingar Stjórn knattspyrnudeildar boðar hér með til aukaaðalfundar þann 7. nóvember kl.18:30, Vallarhúsinu Dagskrá fundar er: Fundarsetning Kosning fundarstjóra og ritara Formaður leggur fram skýrslu deildarinnar-fráfarandi stjórnar Árshlutareikningar deildarinnar Kosning formanns knattspyrnudeildar Kosning stjórnarmanna knattspyrnudeildar Umræða um málefni deildarinnar og önnur mál Fundarslit Ársreikningar knattspyrnudeildar verða til samþykktar á aðalfundi deildarinnar í mars 2025. Framboð til stjórnarstarfa skulu berast …

Handbolti yngri flokkar 22.-28. október.

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Handbolti yngri flokkar 22. til  28.  október. Nú er fyrstu lotu lokið hjá 4. og 3. flokki karla, 3. flokkur kvenna á tvo leiki eftir og mótaröð tvö að hefjast hjá 5. flokk og yngri. Sjá úrslit vikunnar og mót framundan hjá þeim yngri. 3. flokkur karla Eins og við sögðum frá í siðustu viku vann lið 1 fyrstu deildina(A …

Handbolti yngri flokkar 15. til 21. október

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Nú fer að líða að lokum fyrstu lotu hjá 3. og 4. flokki karla og kvenna. Sjá úrslit vikunnar 15. til 21. október  hér að neðan. 4. flokkur karla. 4. flokkur karla spilaði 4 leiki  og unnu alla. Í deildinni vann lið 1 Fram á útivelli 34-27 þriðjudaginn 15. október,  KA að Varmá  31-28 á sunnudag, lið 2 vann Gróttu …

Handboltahelgi 11.-14. október

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Handbolti yngri flokkar 11. til 14.október Hæfileikamótun HSÍ fyrir 2011 árganginn fór fram um helgina í Egilshöll. Þar átti Afturelding fjóra leikmenn eða Emmu Guðrúnu Ólafsdóttur, Steinunni Maríu Þórarinsdóttur, Natan Nóel Vignisson og Alex Þór Sveinsson.         Markmið Hæfileikamótunar HSÍ er fyrst og fremst að fylgjast með yngri leikmönnum félaganna og fjölga þeim iðkendum sem fylgst er …

Mót yngri flokkanna

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Góð helgi hjá 8. flokki kvenna, 5. flokki yngra ár karla,  6. flokki yngri ár og 3. flokki karla og kvenna um liðna helgi. Stelpurnar í 8. flokki stigu sín fyrstu skref í handbolta um helgina á Ásvöllum. Mikil gleði og spenna var meðal þeirra og allar að njóta sín inn á vellinum. Það verður gaman í vetur hjá þessum …

Happdrætti Mfl. KK í knattspyrnu

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Búið er að draga í happdrætti meistaraflokks karla og má sjá lista yfir vinningsmiðana hér:Vinninga má vitja í afgreiðsluna í íþróttamiðstöðinni að Varmá.Takk kærlega fyrir stuðninginn. Áfram Afturelding!

Yngri flokkar á ferð og flugi

Ungmennafélagið AftureldingHandbolti

Alltaf nóg um að vera hjá yngri flokkum Aftureldingar í handboltanum. 6. flokkur karla var á Akureyri um síðustu helgi og vann sig þar upp um deild. 5. flokkur karla og kvenna eldra ár var í Vestmannaeyjum á Eyjablikksmótinu og stóðu sig vel. Alls voru á Akureyri og Vestmannaeyjum um 50 krakkar. 4. og 3. flokkur eru alltaf á ferð …

Yfirþjálfarar Knattspyrnudeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Knattspyrna

Hjörtur Harðarson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Aftureldingar. Hjörtur hefur komið við í yngri flokkum Breiðabliks, ÍR, Fjölni og nú hjá Aftureldingu. Hjörtur hefur þjálfað í 5-7. Flokk í þessum liðum og hefur gert í 10 ár. Hjörtur er með UEFA/KSÍ gráðu B og hefur mikinn áhuga á að halda áfram á þeirri braut sérstaklega fyrir yngri hópa. Við …

Nýr rekstrarstjóri BUR knattspyrnudeildar Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Knattspyrna

Árni Bragi – Nýr rekstrarstjóri barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Aftureldingar Í framhaldi af endurskipulagningu á barna- og unglingastarfi knattspyrnudeildar Aftureldingar hefur Árni Bragi Eyjólfsson verið ráðinn í fullt starf sem rekstrarstjóri barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar. Árni Bragi er þrítugur Akureyringur með BSc í viðskiptafræði frá Háskólanum á Akureyri og hefur starfað sem íþróttafulltrúi Aftureldingar í afleysingum fyrir Hönnu Björk sem …

UMFA skórnir komnir í sölu !

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding, Handbolti

UMFA skórnir sem allir hafa beðið eftir eru væntanlegir Til þess að tryggja sér eintak þarf að fara í pöntunarformið í linknum og panta og greiða. Nánari upplýsingar eru í forminu. Áfram Afturelding https://docs.google.com/…/1FAIpQLSfeMfRC6dsi…/viewform