Fimleikar – Foreldraæfing 14. febrúar

Ungmennafélagið Afturelding

Okkur langar að minna á foreldraæfinguna sem er næstkomandi sunnudag, 14.febrúar. Við viljum taka fram að mikið er að gerast í húsinu þennan dag og líklegt að ekki verði mikið pláss í klefum. Við mælum því með því að allir mæti á æfinguna í fatnaði sem hentar. Allir foreldrar geta tekið þátt í æfingum með börnum sínum. Í lok æfingarinnar …

Fimleikar – Veður 4. febrúar

Ungmennafélagið Afturelding

Veður verður ekkert sérstaklega skemmtilegt núna seinnipartinn í Mosó og spáð leiðindar roki og rigningu. Gott væri að foreldrar/forráðamenn hefðu þetta í huga þegar börn eru send á æfingu, enda mörg sem bæði labba á æfingu og aftur heim til sín. Ekki er víst að veður leyfi það á eftir og því gott að gera aðrar ráðstafanir ef þarf. Við …

Muna að ganga frá greiðslu!!

Ungmennafélagið Afturelding

Kæru foreldrar/forráðamenn, Nú er önninn komin vel af stað hjá okkur og öll börn sem taka þátt á æfingum eiga að vera skráð inn í Nóra. Ef börn eru ekki skráð verður að hafa samband á fimleikar@afturelding.is og skrá barn áður en það mætir á næstu æfingu. Okkur langar einnig að minna foreldra á að nú eiga allir að vera …

Íþróttamenn Aftureldingar

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Telma Rut Frímannsdóttir karatekona og Pétur Júníusson handknattleiksmaður hafa verið valin íþróttakarl og kona Aftureldingar 2015.

Þorrablóti lokið – Vinningaskrá

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Vel heppnuðu þorrablóti félagsins er lokið. Þorrablótsnefndin fær hrós fyrir vel lukkað blót sem aldrei hefur verið stærra í sniðum, en tæplega 700 manns voru að þessu sinni á blótinu.  Kærar þakkir fyrir að styðja félagið. Vinningaskrá í happdrætti kvöldsins má nálgast hér: ij.

Hópar að fyllast

Ungmennafélagið Afturelding

Kæru foreldrar, Margir hópar hjá okkur eru orðnir fullir og því getur reynst erfitt fyrir börn að mæta á æfingar til að fá að prufa án þess að vera búin að tala við okkur fyrst. Við eigum einhver örfá pláss í sumum hópum, á meðan nokkrir hópar eru alveg fullir og ekkert svigrún til að bæta við. Við hvetjum því …

Fimleikar hefjast mánudaginn 11. janúar

Ungmennafélagið Afturelding

Við minnum á að æfingar hefjast á morgun, mánudaginn 11. janúar skv. tímatöflu sem hægt er að skoða á heimasíðu deildarinnar: https://afturelding.is/fimleikar/timatoeflur.html Hlökkum til að byrja önnina og hitta öll börnin í vikunni. Ef þið hafið ekki fengið staðfestingartölvupóst frá Nóra er ekki búið að úthluta barninu ykkar plássi. Ef þú átt barn í öðrum hóp en leikskólahóp (T3&4 og …

Þorrablót Aftureldingar 2016

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Næsti stórviðburður er auðvitað Þorrablót Aftureldingar sem verður að Varmá 23. janúar n.k. Miðasala er hafin á Hvíta Riddaranum á opnunartíma þar. Sjáumst kát og munið að kaupa miða í tíma því í fyrra varð uppselt á þetta skemmtilega blót sem allir bæjarbúar fjölmenna á. Nefndin.

Gleðileg jól!

Ungmennafélagið AftureldingAfturelding

Skrifstofa félagsins að Varmá verður lokuð Þorláksdag, aðfangadag og gamlársdag auk þeirra daga sem íþróttamiðstöðin er lokuð yfir hátíðirnar. Starfsfólk skrifstofunnar þakkar gott samstarf á árinu sem senn er liðið og óskar öllu því frábæra fólki sem vinnur fyrir félagið og iðkendum þess gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.  Gleðileg jól.  ij.