Nú styttist óðfluga í jólasýninguna Fimleikadeild Aftureldingar og eru krakkarnir búin að vera þvílíkt dugleg að æfa með þjálfurunum sínum til að geta sýnt ykkur hversu mikið þeim hefur farið fram á þessari önn. Jólasýning Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldin sunnudaginn 13. desember kl 11:00-12:30 í sal 1. Gleðileg jól.
Fimleikar – Jólasýning 2015
Nú styttist óðfluga í jólasýninguna okkar og eru krakkarnir búin að vera þvílíkt dugleg að æfa með þjálfurunum sínum til að geta sýnt ykkur hversu mikið þeim hefur farið fram á þessari önn. Jólasýning Fimleikadeildar Aftureldingar verður haldin sunnudaginn 13. desember kl 11:00-12:30 í Sal 1 sem er niðri Gífurlega langar raðir eru alltaf við inngang þegar jólasýningin okkar er …
Breyting á general prufu og æfingum.
Kæru foreldrar/forráðamenn, Búið var að senda til ykkar allra að general prufan yrði í fimleika salnum núna á föstudaginn næstkomandi kl 16:00. Við vorum að fá að vita að opnunartíma Íþróttamiðstöðvarinnar að Varmá var breytt vegna jólaskemmtunar starfsmanna hússins og lokar húsið kl 16:00. Við verðum því að færa general prufuna yfir á laugardaginn 12. desember kl 12:00-13:30. Mæting er …
Engar æfingar í dag mánudag!
Áríðandi tilkynning! Öllum æfingum félagsins sem vera áttu í dag mánudaginn 7. des. hefur verið aflýst vegna viðvörunar frá Almannavörnum. Íþróttamiðstöðvum að Varmá og Lágafelli verður lokað kl. 16.00. Framkvæmdastjóri.
Fimleikar – Æfingar feldar niður vegna fárviðris
Kæru foreldrar/forráðamenn, Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að á morgun er spáð fárviðri sem á að vera eitt það versta í 25 ár. Fólk hefur því verið beðið um að fara ekki út að ástæðulausu seinnipart dags og halda sig eins mikið heima og það getur. Við hjá Fimleikadeildinni höfum því ákveðið að fella niður allar æfingar hjá …
Liðadagar fyrir jólinn!
Tilboð í Intersport: Intersport sem selur alla búninga félagsins verður með sérstakt jólatilboð, 20% afslátt af öllum Aftureldingarvörum fram til jóla, svokallaða Liðadaga. Aftureldingarvörur að Varmá: Vekjum einnig athygli á því að hér í Íþróttamiðstöðinni að Varmá er nú hægt að kaupa margskonar Aftureldingarvörur á góðu verði fyrir jólasveina sem vantar að gefa í skóinn. UMFA -húfur – sundpokar – tattoomiðar – handklæði – …
Viðauki við búningasamning
Afturelding og Errea skrifuðu nýverið undir viðauka við gildandi búningasamning á milli Errea og félagsins. Samningurinn inniheldur viðbætur á vörum til þriggja deilda félagsins, fimleikadeildar, karatedeildar og taekwondodeildar sem ekki var fyrir í samningi þeim sem nú er í gildi. Viðbót þessi er sérlega ánægjuleg fyrir þessar deildir. Errea hefur einkarétt á að nota merki félagsins á fatnaði iðkenda og …
„Setjum markið hátt“
Fimmtudaginn 12. nóv. kl. 20.00 í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ.
Pétur Júníusson í A landslið karla !!!
Pétur okkar var valin í A landslið karla sem heldur til Osló að taka þátt í Alþjóðlegu móti sem byrjar á morgun fimmtudag.
Óskum Pétri innilega til hamingju sem og góðs gengis úti !!