Badmintondeildin átti fjölda spilara á Meistaramóti TBR sem fór fram helgina 4-5 janúar í Gnoðavoginum. Þetta var fyrsta stóra mót ársins en það gefur stig á fullorðinsmótaröðinni.
Keppt var í riðlum í einliðaleik en útslætti í tvíliða og tvenndarleik.
Árangur vetrarins lét ekki á sér sjá en Afturelding sótti þrenn af fimm gullverðlaunum í 2. deildinni (ásamt einum silfurverðlaunum) og bætti svo við gulli og silfri í 1.deildinni.
2. deild
Anna Bryndís og Andrés – 🥇gull í tvenndar
Anna Bryndís og Sunna Karen – 🥇gull í tvíliða kvenna
Sunna Karen – 🥇gull í einliða
Arnar og Magni – 🥈silfur í tvíliða
1. deild
Arndís og Sigrún (Tbr) – 🥇 gull í tvíliða
Arndís og Einar – 🥈silfur í tvenndar

Sunna Karen

Einar og Arndís – Silfur í 1. deild

Anna og Sunna – Gull í 2. deild

Andrés og Anna – Gull í 2. deild

Arnar og Magni – Silfur í 2.deild

Arndís og Sigrún (TBR) – Gull í 1.deild