Aðalfundi Fimleikadeildar frestað

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

Aðalfundi Fimleikadeildar sem auglýstur var mánudaginn 11. mars hefur verið frestað vegna óviðráðanlegra orsaka. Ný dagsetning verður auglýst síðar.