Krílatímar á tímum Covid-19

Fimleikadeild AftureldingarFimleikar

English text below.

Við erum búin að senda upplýsingapóst á alla skráða foreldra hjá félaginu.

Ef þið hafið ekki fengið þennan upplýsingapóst þá viljum við að þið skoðið hvort öll netföng frá ykkur séu rétt skráð í kerfinu okkar. Ef þetta er allt rétt hjá ykkur þá endilega sendið á okkur póst og við lögum það.

Við erum spennt að byrja fyrsta Krílatímann okkar núna á sunnudaginn 30.ágúst og vegna Covid-19 þá viljum við komu þessum upplýsingum áleiðis.

Upplýsingar varðandi Covid 19

Við fylgjum almennum reglum fyrir íþróttastörf á íslandi og er starfsfólkið okkar mjög meðvitað um ástandið.
Það er engin iðkandi að æfa hjá okkur í dag sem er fæddur 2004 eða eldri.
Við viljum helst ekki að foreldrar séu mikið að koma með börnin að salnum eða inn í salinn okkar.
Ef foreldrar þurfa nauðsynlega að nálgast salinn, búningsklefa eða starfsfólkið okkar þá ber að hafa í huga 2 metra regluna.
Það eru líka sprittbrúsar á augljósum stöðum í húsinu og einnig við inngang fimleikasalarins.

Krílatímar

Krílatímarnir okkar byrja núna sunnudaginn 30.ágúst og undir venjulegum kringumstæðum leyfum við foreldrum að fylgja sínum börnum í gengum æfinguna sem einskonar aðlögunarferli. Við ætlum ekki að banna foreldrum að fylgja sínum börnum en þá viljum við að foreldrar fylgi settum viðmiðum.

Ef þið fylgið börnum ykkar í gegnum æfinguna:
1. Spritta ykkur áður en farið er inn.
2. Halda 2 metrum frá starfsfólkinu okkar og öðrum foreldrum.
3. Vera með grímu.
4. Ef þið finnið fyrir smá veikindum þá endurskoða mætingu eða fá annan fullorðin aðila til að fylgja barninu.

English text

We have send out information post to all parents. If you have not received this post then please check your personal info in our registration forms and if all your emails are correct then contact us and we will fix it.

We are looking forward to our first Krílatími starting this Sunday 30. august. Cause of the pandemic we would like to get this information to everyone.

Information regarding Covid-19

We will follow all the rules set by the government, same as our whole community is doing and our staff is very aware of this pandemic.
There is no participant in our club born before 2004.
We are advising parents to stay as much away from our hall as possible and please do not enter our hall.
If parents in some cases can not stay away and need to assist they´r children then make sure to keep 2 meters distance from all other parents, children and coaches. We also have industrial alcohol spread around the house.

Krílatímar, that is what we call our youngest groups or age 2-4.

Our first Krílatími is next Sunday or 30. august. If things were normal in our world then we have always had the parents follow they´r children into our hall and go with them through the training. We have always used this to make the adjustment easier on the children. We are not going to ban this but we advise parents to keep this at a minimum and follow these guidelines.
  1. Wash you hands before you go into the hall.
  2. Keep a 2 meter distance from everyone you don´t know.
  3. Wear a mask.
  4. If you feel like you are getting sick or suspect that then stay at home and if possible have another adult take your child to the training.