Afturelding heldur sitt árlega knattspyrnumót fyrir yngstu flokkana á Tungubökkum í lok sumars
Bjarki og Viktor á landsliðsæfingar
Afturelding á tvo fulltrúa á æfingum U17 karlalandsliðsins um næstu helgi.
Atli Fannar í Aftureldingu
Framherjinn Atli Fannar Jónsson hefur gengið til liðs við Aftureldingu.
Hafrún fer á Laugarvatn
KSÍ heldur sinn árlega knattspyrnuskóla á Laugarvatni í sumar og munu stúlkur fæddar 2002 taka þátt í næstu viku.
Engin stig frá Ásvöllum
Afturelding heimsótti Hauka á Ásvelli í 1.deild kvenna á miðvikudagskvöld og beið þar lægri hlut, 2-0.
Hæfileikamótun KSÍ
Afturelding á þrjá fulltrúa á Hæfileikamótun N1 og KSÍ sem fram fer í dag og á morgun í Kórnum í Kópavogi.
Afturelding vann Keflavík
Afturelding og Keflavík mættust á Varmávelli í Mosfellsbæ á fimmtudagskvöld en liðin leika í B-riðli deildarinnar.
1.deildin hefst á morgun hjá stelpunum okkar
Íslandsmótið í 1.deild kvenna hefst á morgun miðvikudag þegar Augnablik heimsækir Aftureldingu á Varmárvöll kl 20:00
Afturelding með fullt hús stiga
Afturelding vann 3-2 sigur á Ægi á Varmárvelli á laugardag í 2.deild karla.
Fyrsti heimaleikur sumarsins í 2.deild
Afturelding leikur sinn fyrsta heimaleik í sumar þegar liðið tekur á móti Ægi frá Þorlákshöfn