Hafrún fer á Laugarvatn

KnattspyrnudeildKnattspyrna

KSÍ heldur sinn árlega knattspyrnuskóla á Laugarvatni í sumar og munu stúlkur fæddar 2002 taka þátt í næstu viku.

Engin stig frá Ásvöllum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding heimsótti Hauka á Ásvelli í 1.deild kvenna á miðvikudagskvöld og beið þar lægri hlut, 2-0.

Hæfileikamótun KSÍ

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding á þrjá fulltrúa á Hæfileikamótun N1 og KSÍ sem fram fer í dag og á morgun í Kórnum í Kópavogi.

Afturelding vann Keflavík

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding og Keflavík mættust á Varmávelli í Mosfellsbæ á fimmtudagskvöld en liðin leika í B-riðli deildarinnar.

HORFÐU Á EM OG STYRKTU AFTURELDINGU Í LEIÐINNI

KnattspyrnudeildKnattspyrna

EM 2016 hefst í Frakklandi 10. júní n.k. Mótið er vafalaust stærsti íþróttaviðburður Íslendinga frá upphafi. Góður árangur Íslands er fyrst og fremst ávöxtur knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi og þeirra fjölmörgu félagsliða sem hafa fóstrað leikmenn landsliðsins. Leikir Íslands verða í opinni dagskrá en Síminn býður áskrift að öllu mótinu – alls 51 leik – á 6.900 krónur. Gummi Ben lýsir …