KSÍ heldur sinn árlega knattspyrnuskóla á Laugarvatni í sumar og munu stúlkur fæddar 2002 taka þátt í næstu viku.
Engin stig frá Ásvöllum
Afturelding heimsótti Hauka á Ásvelli í 1.deild kvenna á miðvikudagskvöld og beið þar lægri hlut, 2-0.
Hæfileikamótun KSÍ
Afturelding á þrjá fulltrúa á Hæfileikamótun N1 og KSÍ sem fram fer í dag og á morgun í Kórnum í Kópavogi.
Afturelding vann Keflavík
Afturelding og Keflavík mættust á Varmávelli í Mosfellsbæ á fimmtudagskvöld en liðin leika í B-riðli deildarinnar.
1.deildin hefst á morgun hjá stelpunum okkar
Íslandsmótið í 1.deild kvenna hefst á morgun miðvikudag þegar Augnablik heimsækir Aftureldingu á Varmárvöll kl 20:00
Afturelding með fullt hús stiga
Afturelding vann 3-2 sigur á Ægi á Varmárvelli á laugardag í 2.deild karla.
Fyrsti heimaleikur sumarsins í 2.deild
Afturelding leikur sinn fyrsta heimaleik í sumar þegar liðið tekur á móti Ægi frá Þorlákshöfn
Afturelding mætir Fram í bikarnum í kvöld
Strákarnir okkar hefja leik í Borgunarbikarnum í kvöld þriðjudag þegar þeir heimsækja Fram á Úlfarsárdal kl 19:00
Sanngjarn sigur í fyrsta leik
Afturelding hóf tímabilið með 3-1 sigri á KV í vesturbænum á föstudagskvöld í hörkuleik.
HORFÐU Á EM OG STYRKTU AFTURELDINGU Í LEIÐINNI
EM 2016 hefst í Frakklandi 10. júní n.k. Mótið er vafalaust stærsti íþróttaviðburður Íslendinga frá upphafi. Góður árangur Íslands er fyrst og fremst ávöxtur knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi og þeirra fjölmörgu félagsliða sem hafa fóstrað leikmenn landsliðsins. Leikir Íslands verða í opinni dagskrá en Síminn býður áskrift að öllu mótinu – alls 51 leik – á 6.900 krónur. Gummi Ben lýsir …