Kristín Þóra valin í U19 landsliðið

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Kristín Þóra Birgisdóttir leikmaður Aftureldingar hefur verið valin til þáttöku í vináttulandsleik Íslands og Póllands sem fram fer þann 25. ágúst nk

Úrtökumót KSÍ 2016

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding á þrjá fulltrúa á Úrtökumóti KSÍ sem haldið er hvert ár á Laugarvatni.

Hafrún fer á Laugarvatn

KnattspyrnudeildKnattspyrna

KSÍ heldur sinn árlega knattspyrnuskóla á Laugarvatni í sumar og munu stúlkur fæddar 2002 taka þátt í næstu viku.

Engin stig frá Ásvöllum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding heimsótti Hauka á Ásvelli í 1.deild kvenna á miðvikudagskvöld og beið þar lægri hlut, 2-0.

Hæfileikamótun KSÍ

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding á þrjá fulltrúa á Hæfileikamótun N1 og KSÍ sem fram fer í dag og á morgun í Kórnum í Kópavogi.

Afturelding vann Keflavík

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding og Keflavík mættust á Varmávelli í Mosfellsbæ á fimmtudagskvöld en liðin leika í B-riðli deildarinnar.