HORFÐU Á EM OG STYRKTU AFTURELDINGU Í LEIÐINNI

Knattspyrnudeild Knattspyrna

EM 2016 hefst í Frakklandi 10. júní n.k. Mótið er vafalaust stærsti íþróttaviðburður Íslendinga frá upphafi. Góður árangur Íslands er fyrst og fremst ávöxtur knattspyrnuhreyfingarinnar á Íslandi og þeirra fjölmörgu félagsliða sem hafa fóstrað leikmenn landsliðsins. Leikir Íslands verða í opinni dagskrá en Síminn býður áskrift að öllu mótinu – alls 51 leik – á 6.900 krónur. Gummi Ben lýsir …

Bergsteinn Magnússon í Aftureldingu

Knattspyrnudeild Knattspyrna

Markvörðurinn Bergsteinn Magnússon hefur gengið til liðs við Aftureldingu. Bergsteinn kemur frá Leikni F en hann átti mjög gott tímabil í fyrra og lék stórt hlutverk í velgengi Leiknismanna.