Góður sigur hjá strákunum

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Karlalið Aftureldingar vann 1. deildarlið Grindavíkur 1-0 í lokaleik riðlakeppni B deildar í Fótbolta.net mótinu í gær.