Afturelding og Selfoss skildu jöfn í síðasta leik liðanna í Faxaflóamótinu á Selfossi á laugardag.
Katla Rún til liðs við Aftureldingu
Varnarmaðurinn Katla Rún Arnórsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við meistaraflokk kvenna hjá Aftureldingu.
Landsliðsfréttir frá knattspyrnudeild
Afturelding á að vanda nokkra fulltrúa í yngri landsliðum Íslands sem hafa verið boðuð á æfingar nú í upphafi árs.
Leikjaplan í 1.deild kvenna komið út
Mótanefnd KSÍ hefur nú gefið út leikjaplan sumarsins fyrir 1.deild kvenna í Íslandsmótinu.
Afturelding mætir Fram í bikarnum
Dregið hefur verið í fyrstu umferðir Borgunarbikarsins í knattspyrnu sem hefst í vor.
Riðlaskipting í 1.deild kvenna 2016 tilbúin
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út riðlaskiptingu í 1. deild kvenna fyrir keppnistímabilið 2016.
Góður sigur í Faxaflóamótinu
Afturelding vann FH 2-1 í Faxaflóamótinu á Varmárvelli á laugardag.
Egill Jóhannsson skrifar undir hjá Aftureldingu
Eyjamaðurinn Egill Jóhannsson hefur gengið til liðs við Aftureldingu
Góður sigur hjá strákunum
Karlalið Aftureldingar vann 1. deildarlið Grindavíkur 1-0 í lokaleik riðlakeppni B deildar í Fótbolta.net mótinu í gær.
Gunnar Wigelund framlengir við Aftureldingu
Afturelding og Gunnar Wigelund hafa sammælst um að framlengja samning hans um eitt ár.