Afturelding og Breiðablik mættust á Varmárvelli á þriðjudagkvöld í Pepsideildinni í knattspyrnu.
Afturelding semur við Loftorku
Á föstudaginn síðasta skrifaði Loftorka undir þriggja ára samstarfssamning við knattspyrnudeild Aftureldingar.
Sasha Andrews til Aftureldingar
Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur fengið leikheimild fyrir varnarmanninn Sasha Andrews frá Kanada.
Afturelding og Ölgerðin semja
Knattspyrnudeild Aftureldingar og Ölgerð Egils Skallagrímssonar hafa gengið frá samningi sín á milli fyrir komandi tímabil.
Elise Kotsakis komin með leikheimild
Knattspyrnudeild hefur fengið staðfesta leikheimild fyrir hina bandarísku Elise Kotsakis sem mun leika með Aftureldingu í Pepsideildinni í sumar.
Afturelding sigraði B-deild Lengjubikarsins!
Afturelding mætti Sindra í úrslitaleik B-deildar Lengjubikarsins en leikið var í Kórnum í gær sunnudag. Gunnar Wigelund skoraði sigurmark leiksins á 79. mínútu en leikurinn var jafn og lítið um færi. Á 89. mínútu fékk Sindri vítaspyrnu og hefði getað jafnað metin en Sigurbjartur Sigurjónsson í marki Aftureldingar varði spyrnuna og Afturelding fagnaði sigri. Frétt frá Fótbolta.net. Sjá alla fréttina: http://www.fotbolti.net/news/27-04-2015/afturelding-vann-b-deild-lengjubikarsins …
Afturelding leikur til úrslita !
Það er heldur betur úrslitaleikjastemning í Mosfellsbæ um þessar mundir því strákarnir okkar leika til úrslita í B-deild Lengjubikarsins á sunnudaginn.
Afturelding í undanúrslit í Lengjubikarnum
Afturelding er komið í undanúrslit B-deildar lengjubikarsins í knattspyrnu og mætir Leikni á fimmtudag.
Arnór Breki í Svíþjóð á reynslu
Arnór Breki Ásþórsson leikmaður Aftureldingar fór í heimsókn til sænska liðsins Hammarby á dögunum.
Ísak til Englands á reynslu
Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður Aftureldingar er á leið í heimsókn til enska félagsins Norwich í vikunni.










