Elise Kotsakis komin með leikheimild

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Knattspyrnudeild hefur fengið staðfesta leikheimild fyrir hina bandarísku Elise Kotsakis sem mun leika með Aftureldingu í Pepsideildinni í sumar.

Afturelding sigraði B-deild Lengjubikarsins!

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Afturelding mætti Sindra í úrslitaleik B-deildar Lengjubikarsins en leikið var í Kórnum í gær sunnudag.  Gunnar Wigelund skoraði sigurmark leiksins á 79. mínútu en leikurinn var jafn og lítið um færi.  Á 89. mínútu fékk Sindri vítaspyrnu og hefði getað jafnað metin en Sigurbjartur Sigurjónsson í marki Aftureldingar varði spyrnuna og Afturelding fagnaði sigri. Frétt frá Fótbolta.net. Sjá alla fréttina: http://www.fotbolti.net/news/27-04-2015/afturelding-vann-b-deild-lengjubikarsins …

Afturelding leikur til úrslita !

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Það er heldur betur úrslitaleikjastemning í Mosfellsbæ um þessar mundir því strákarnir okkar leika til úrslita í B-deild Lengjubikarsins á sunnudaginn.

Kristín Þóra á ferðinni með U17

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Kristín Þóra Birgisdóttir leikmaður Aftureldingar var í leikmannahópi U17 kvennalandsliðsins sem lék tvo leiki við Íra á Írlandi nú um helgina.