Afturelding er komið í undanúrslit B-deildar lengjubikarsins í knattspyrnu og mætir Leikni á fimmtudag.
Arnór Breki í Svíþjóð á reynslu
Arnór Breki Ásþórsson leikmaður Aftureldingar fór í heimsókn til sænska liðsins Hammarby á dögunum.
Ísak til Englands á reynslu
Ísak Snær Þorvaldsson leikmaður Aftureldingar er á leið í heimsókn til enska félagsins Norwich í vikunni.
Afturelding raðar inn mörkunum í Lengjubikarnum
Meistaraflokkur karla hefur farið vel af stað í Lengjubikarnum og vann Reyni Sandgerði 8-2 á þriðjudag.
Sigurpáll framlengir hjá Aftureldingu
Miðvallarleikmaðurinn Sigurpáll Melberg Pálsson hefur framlengt samning sinn hjá Aftureldingu um tvö ár.
12 efnileg á Hæfileikamótun KSÍ
Í næstu viku er haldin Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka og stelpur á höfuðborgarsvæðinu og á Afturelding alls 12 fulltrúa.
Kristín Þóra á ferðinni með U17
Kristín Þóra Birgisdóttir leikmaður Aftureldingar var í leikmannahópi U17 kvennalandsliðsins sem lék tvo leiki við Íra á Írlandi nú um helgina.
Búið að draga í happdrætti knattspyrnudeildar
Dregið hefur verið í happdrætti knattspyrnudeildar og má sjá vinningsnúmerin hér að neðan.
Happdrætti knattspyrnu-deildar – dregið í dag !
Meistaraflokkar karla og kvenna standa nú fyrir glæsilegu happdrætti til fjáröflunar fyrir æfingaferðir. Dregið verður í dag mánudag 16.mars
Sigga gengin til liðs við Stjörnuna
Sigríður Þóra Birgisdóttir hefur gengið frá félagaskiptum til Stjörnunnar og mun leika í Garðabænum á komandi tímabili í Pepsideild kvenna