Kristín Þóra á ferðinni með U17

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Kristín Þóra Birgisdóttir leikmaður Aftureldingar var í leikmannahópi U17 kvennalandsliðsins sem lék tvo leiki við Íra á Írlandi nú um helgina.

Landsliðsfréttir

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Það koma varla svo saman landslið í knattspyrnunni í dag án þess að Afturelding eigi þar fulltrúa.