Meistaraflokkar karla og kvenna standa nú fyrir glæsilegu happdrætti til fjáröflunar fyrir æfingaferðir.
Landsliðsfréttir
Það koma varla svo saman landslið í knattspyrnunni í dag án þess að Afturelding eigi þar fulltrúa.
Aðalfundur Knattspyrnudeildar
Aðalfundur Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður haldinn fimmtudaginn 19.mars nk. kl.20:00 í Vallarhúsi við Varmá.
Afturelding náði í þrjú stig gegn ÍR
Afturelding lagði ÍR að velli með tveimur mörkum gegn einu í B-deild Lengjubikarsins í kvöld en leikið var í Egilshöll.
Landsliðsfréttir frá knattspyrnudeild
Afturelding á að vanda sína fulltrúa þegar fótboltalandsliðin koma saman til æfinga og leikja.
Unglingadómaranámskeið á morgun þriðjudag
Unglingadómaranámskeið verður haldið hjá Aftureldingu í Varmárskóla þriðjudaginn 24. febrúar kl. 18:00.
Daníel Andri semur við Aftureldingu
Daníel Andri Baldursson hefur gengið frá félagsskiptum sínum til Aftureldingu og gert 2 ára samning við félagið.
Kristinn semur við Aftureldingu
Kristinn Jens Bjartmarsson hefur skrifað undir 2 ára samning við Aftureldingu og mun leika með liðinu í sumar
Arnór og Andri á landsliðsæfingum
Þeir félagar Arnór Breki Ásþórsson og Andri Freyr Jónasson voru fulltrúar Aftureldingar á æfingum með U17 landsliðinu um helgina
Fótbolta.net mótið á fullu – fylgist með
Mót þetta er fyrsta undirbúningsmót strákanna fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum og tekur Afturelding þar þátt að vanda.