Rauða Ljónið okkar Mosfellinga, Þorgeir Leó Gunnarsson hefur staðfest endurkomu sína í Aftureldingu
Andri Hrafn Sigurðsson framlengir við Aftureldingu
Árbæingurinn öflugi, Andri Hrafn Sigurðsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Aftureldingu.
Steinarr Kamban gengur til liðs við Aftureldingu á ný
Aftureldingarmaðurinn Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban hefur snúið aftur heim og gert 2ja ára samning við félagið
Sævar Freyr gengur til liðs við Aftureldingu
Mosfellingurinn Sævar Freyr Alexandersson hefur snúið aftur heim í Aftureldingu og gert tveggja ára samning við félagið
Bjartur skrifar undir tveggja ára samning við Aftureldingu
Með rísandi sólu á nýju ári birtir jafnan fyrst hjá Mosfellingum. Hinn snjalli og kattliðugi markvörður Sigurbjartur Sigurjónsson hefur staðfest endurkomu sína til Aftureldingar.
Fyrstu landsliðsæfingarnar á nýju ári
Afturelding á nokkra fulltrúa á fyrstu landsliðsæfingum ársins hjá yngri landsliðum Íslands.
Steindór Snær semur við Aftureldingu
Steindór Snær Ólason hefur gengið í raðir Aftureldingar frá Breiðablik og mun leika með Mosfellingum í 2.deildinni í sumar
Steinar Ægisson gengur til liðs við Aftureldingu
Miðjumaðurinn sterki Steinar Ægisson gekk nú fyrir stundu frá nýjum samningi við Aftureldingu.
Afturelding á leið í undanúrslit
Meistaraflokkur kvenna tryggði sér sæti í undanúrslitum í Futsal með miklum glæsibrag um helgina
Kristófer semur við Aftureldingu
Sóknarmaðurinn eldfljóti, Kristófer Örn Jónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu