Aftureldingu hefur borist góður liðsauki fyrir keppnistímabilið en Gunnhildur Ómarsdóttir hefur gengið til liðs við félagið
Undirbúningstímabilið formlega hafið
Afturelding mætti Víking Ólafsvík í Fótbolta.net mótinu á sunnudag
Einar Marteinsson framlengir við Aftureldingu
Kletturinn og hjarta varnarinnar síðustu sumur, Einar Marteinsson, hefur skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu.
Viktor valinn á úrtaksæfingar með U16
Afturelding á einn fulltrúa á úrtaksæfingum U16 landsliðs karla sem fram fara um helgina í Kórnum og Egilshöll
Helen Lynskey áfram hjá Aftureldingu
Enska knattspyrnukonan Helen Lynskey hefur samið við Aftureldingu og mun leika með liðinu í Pepsideild kvenna í sumar
Afturelding er Íslandsmeistari !
Meistaraflokkur kvenna tryggði sér sigur í Íslandsmótinu í innanhúsknattspyrnu í Laugardalshöll í æsispennandi leik á sunnudag.
Afturelding leikur til úrslita !
Meistaraflokkur kvenna mun leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í Futsal á morgun sunnudag.
Þorgeir Leó skrifar undir tveggja ára samning við Aftureldingu
Rauða Ljónið okkar Mosfellinga, Þorgeir Leó Gunnarsson hefur staðfest endurkomu sína í Aftureldingu
Andri Hrafn Sigurðsson framlengir við Aftureldingu
Árbæingurinn öflugi, Andri Hrafn Sigurðsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Aftureldingu.
Steinarr Kamban gengur til liðs við Aftureldingu á ný
Aftureldingarmaðurinn Wentzel Steinarr Ragnarsson Kamban hefur snúið aftur heim og gert 2ja ára samning við félagið










