Nokkrir iðkendur frá Aftureldingu eru boðaðir á úrtaksæfingar KSÍ um næstu helgi
Arnór Breki framlengir um tvö ár
Bakvörðurinn og vængmaðurinn knái Arnór Breki Ásþórsson hefur framlengt samning sínum við Aftureldingu út 2016.
Dagskráin í 2.deild í smíðum
KSÍ hefur kynnt töfluröð í 2.deild karla í knattspyrnu og Afturelding byrjar mótið á útivelli.
Stefanía semur við félagið
Stefanía Valdimarsdóttir hefur samið við Aftureldingu og mun leika áfram með liðinu í Pepsideildinni næsta sumar.
Stelpurnar með fullt hús stiga í Futsal
Meistaraflokkur kvenna tekur nú þátt í Íslandsmótinu í Futsal og fór fyrri umferðin fram á Álftanesi um helgina.
Undirbúningstímabilið hafið hjá strákunum okkar
Meistaraflokkur karla lék sinn fyrsta æfingaleik á sunnudag gegn 1. deildar liði Þróttar og fór leikurinn fram í Kórnum.
Töfluröð í Pepsideild kvenna 2015 tilbúin
KSÍ hefur gefið út leikjadagskrána fyrir Pepsideild kvenna næsta sumar og hefur Afturelding leik gegn Val
Landsliðsfréttir frá knattspyrnudeild
Afturelding á að vanda nokkra fulltrúa á landsliðsæfingum um komandi helgi.
Viktor framlengir við Aftureldingu
Bakvörðurinn Viktor Bergmann Bjarkason hefur framlengt samning sínum við Aftureldingu til tveggja ára
Einar tekur við sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla
Einar J. Finnbogason hefur verið ráðinn til að aðstoða Úlf Arnar Jökulsson við þjálfun meistaraflokks karla knattspyrnu