Afturelding og Gunnar Wigelund hafa náð samkomulagi um að framlengja samning hans við félagið um eitt ár.
Tveir leikmenn ganga til liðs við kvennalið Aftureldingar
Meistaraflokkur kvenna hefur samið við tvo leikmenn um að spila með liðinu í Pepsideildinni í knattspyrnu næsta sumar
Sara Lea semur við Aftureldingu
Meistaraflokkur kvenna hjá Aftureldingu hefur gengið frá samningi við heimastúlkuna Söru Leu Svavarsdóttur
Úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla framundan
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar karlalandsliðanna í U19 og U17 og á Afturelding þrjá fulltrúa að þessu sinni.
Knattspyrnukona- og maður Aftureldingar
Á uppskeruhátíð félagins hlutu þau Hrefna Guðrún Pétursdóttir og Arnór Breki Ásþórsson nafnbótina knattspyrnukona- og maður Aftureldingar
Kristín Þóra á U17 æfingar
Kristín Þóra Birgisdóttir er fulltrúi Aftureldingar á landsliðsæfingum með U17 kvennaliðinu um næstu helgi.
Elvar og Birkir á leið til Svíþjóðar
Tveir leikmenn úr 2. deildarliði Aftureldingar halda til Svíþjóðar um næstu helgi þar sem þeir verða til reynslu hjá Hammarby.
Teddi stýrir Aftureldingu áfram
Meistaraflokksráð kvenna hefur gengið frá áframhaldandi samning við Theodór Sveinjónsson sem þjálfara liðsins.
Þrjár frá Aftureldingu á landsliðsæfingar
Afturelding á þrjá fulltrúa á landsliðsæfingum yngri landsliða kvenna í knattspyrnu sem fram fara helgina 18. og 19. október nk.
Liðadagar í Intersport
Dagana 1. til 6. október eru liðadagar í Intersport á Bíldshöfða en þar fást Aftureldingarfatnaður frá Errea auk annarra íþróttavara










