Meistaraflokksráð kvenna hefur gengið frá áframhaldandi samning við Theodór Sveinjónsson sem þjálfara liðsins.
Þrjár frá Aftureldingu á landsliðsæfingar
Afturelding á þrjá fulltrúa á landsliðsæfingum yngri landsliða kvenna í knattspyrnu sem fram fara helgina 18. og 19. október nk.
Liðadagar í Intersport
Dagana 1. til 6. október eru liðadagar í Intersport á Bíldshöfða en þar fást Aftureldingarfatnaður frá Errea auk annarra íþróttavara
Helen valin í lið ársins
Afturelding á einn fulltrúa í liði ársins í Pepsideild kvenna sem valið var í dag.
Framtíðarstjörnur Aftureldingar
Fjöldi efnilegra ungmenna úr Aftureldingu hafa tekið þátt í verkefnum hjá KSÍ í sumar og áfram í haust.
Afturelding áfram í Pepsideild
Meistaraflokkur kvenna hjá Afturelding tryggði sér áframhaldandi veru í Pepsideildinni með sigri á Fylki á Varmárvelli.
Úlfur ráðinn þjálfari Aftureldingar
Úlfur Arnar Jökulsson og Afturelding hafa gengið frá samkomulagi um að Úlfur verði nýr þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu.
Afturelding áfram í 2.deild
Meistaraflokkur karla hjá Aftureldingu tryggði sér áframhaldandi veru í 2.deild þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Ægi á laugardag.
Vetrartímarnir tilbúnir
Æfingatafla knattspyrnudeildar er nú tilbúin og hefur verið birt á heimasvæði deildarinnar með fyrirvara um mögulegar breytingar.
Markaregn í hellidembu
Afturelding mætti Breiðablik í bráðskemmtilegum markaleik á Varmá á mánudagskvöld