Sindri Snær Ólafsson hefur framlengt samning sinn um 2 ár
Hrefna Guðrún og Steinunn valdar í U19
Afturelding á tvo fulltrúa á úrtaksæfingum U19 landslið kvenna sem fram fara um þessar mundir
Þór/KA hirti stigin í jöfnum leik
Afturelding varð að sætta sig við ósigur í baráttuleik á Varmárvelli á föstudagskvöld.
Atli hættur hjá Aftureldingu
Knattspyrnudeild Aftureldingar hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu:
Birkir Þór Guðmundsson framlengir við Aftureldingu
Birkir Þór Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu út árið 2015.
Jafntefli í baráttuleik á Selfossi
Afturelding og Selfoss skildu jöfn í hörkuleik í Pepsideildinni á miðvikudagskvöld
3.flokkur kvenna Rey-Cup meistarar
Afturelding bar sigur úr býtum í keppni 3.flokks kvenna á Rey-Cup í lok júlí.
Glæsilegur árangur hjá 4.flokki á Rey-Cup
Afturelding sendi þrjú karlalið og eitt kvennalið til þáttöku Rey-Cup í 4. aldursflokki í lok júlí.
Petra Lind og Kristín Ösp til Aftureldingar
Tveir leikmenn gengu til liðs við Aftureldingu á lokadegi félagaskiptagluggans og munu leika með liðinu í Pespideildinni í sumar.
Aron Elfar og Kolbeinn til Aftureldingar
Tveir leikmenn gengu til liðs við Aftureldingu á lokadegi félagaskiptagluggans og munu leika með liðinu í 2.deildinni í sumar.