Hrefna Guðrún valin í U19

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Hrefna Guðrún Pétursdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur verið valin til að taka þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum eftir páska.