Hinn 21 árs Birgir Ólafur Helgason hefur skrifað undir 2 ára samning við Aftureldingu.
Arnór Breki kominn með sína fyrstu landsleiki
Arnór Breki Ásþórsson var í byrjunarliði U17 ára landsliðs Íslands sem mætti Norður-Írum í dag.
Hrefna Guðrún valin í U19
Hrefna Guðrún Pétursdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna hefur verið valin til að taka þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum eftir páska.
Sjö krakkar frá Aftureldingu í Hæfileikamótun KSÍ
Hæfileikamótun KSÍ fyrir höfuðborgarsvæðið fer fram dagana 14. og 15. apríl og hafa á annað hundrað leikmanna í 4.flokki verið boðaðir til æfinga.
Áburðarsala hjá knattspyrnudeild
Knattspyrnudeild býður nú bæjarbúum uppá úrvals áburð frá Fóðurblöndunni á sanngjörnu verði.
Kristín Þóra og Arnór Breki valin í U17 landsliðin
Afturelding á tvo fulltrúa í landsliðum Íslands sem leika á undirbúningsmótum UEFA á Norður-Írlandi í apríl
Skráning í Liverpoolskólann gengur vel
Velgengni Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er smitandi, en skráning í árlegan knattspyrnuskóla Liverpool á Íslandi er á miklu skriði þessa dagana.
U17 karlalandsliðið hefur lokið keppni í Portúgal
Þeir Axel Óskar Andrésson og Birkir Þór Guðmundsson léku báðir allan leikinn með íslenska landsliðinu gegn Portúgal í dag.
Tap í Lengjubikarnum
Meistaraflokkur kvenna lék sinn annan leik í Lengjubikarnum á laugardag þegar ÍA kom í heimsókn
Gott jafntefli á Skaganum
Meistaraflokkur karla lék við ÍA í Lengjubikarnum um helgina og gerði 1-1 jafntefli við Skagamenn