Guðný Lena Jónsdóttir og Hafdís Rún Einarsdóttir, leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hafa samið við Aftureldingu næstu tvö árin.
Anton á reynslu hjá Bolton
Antoni Ara Einarssyni, markmanni Aftureldingar hefur verið boðið til reynslu hjá enska 1.deildar félaginu Bolton Wanderers.
Afturelding semur við fleiri efnilegar stúlkur
Þrjár stórefnilegar stúlkur úr Mosfellsbænum hafa skrifað undir samning við meistaraflokk Aftureldingar í knattspyrnu
Axel með tvo landsleiki um helgina
Axel Óskar Andrésson leikmaður 3.flokks hjá Aftureldingu lék með U17 landsliði Íslands sem mætti Noregi tvívegis um helgina.
Öðrum leik í Lengjubikarnum lokið
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu mætti Grindavík um helgina í 2.umferð Lengjubikarsins í Akraneshöllinni.
Axel og Kristín Þóra í U17
Afturelding á tvo fulltrúa í verkefnum U17 knattspyrnulandsliðanna á næstunni
John Andrews lætur af störfum hjá Aftureldingu
Stjórn knattspyrnudeildar Aftureldingar og John Henry Andrews þjálfari meistaraflokks kvenna, hafa komist að samkomulagi um starfslok Johns hjá félaginu.
Dregið í fyrstu umferðum Borgunarbikarsins
Á dögunum var dregið í fyrstu og aðra umferð Borgunarbikarsins í knattspyrnu og Afturelding mun mæta Mídasi
Sigurður Gunnar Sævarsson gengur í raðir Aftureldingar
Hinn öflugi Sigurður Gunnar Sævarsson hefur nú flutt sig um set til Aftureldingar frá Reyni í Sandgerði.
Liverpoolskólinn á Íslandi í sumar í fjórða sinn
Liverpoolskólinn verður haldinn á Íslandi fjórða árið í röð í samvinnu við Aftureldingu og Þór á Akureyri










