Mikill fjöldi manns lagði leið sína í Lágafellsskóla á þriðjudag þar sem knattspyrnudeild Aftureldingar hélt íbúafund um málefnið
Opinn íbúafundur um fjölnota íþróttahús
Knattspyrnudeild Aftureldingar stendur fyrir íbúafundi um byggingu fjölnota íþróttahúss í Mosfellsbæ, í sal Lágafellsskóla á þriðjudaginn kl 20:00
Brynja Dögg gengur til liðs við Aftureldingu
Meistaraflokkur kvenna er í óðaönn að styrkja lið sitt fyrir átök sumarsins og hefur fengið Brynju Dögg Sigurpálsdóttur til liðs við sig frá Þór/KA
Leikjaskipulag í 2.deild karla klárt
KSÍ hefur birt leikjaniðurröðun í 2.deild karla en mótið hefst með heilli umferð laugardaginn 10.maí.
Leikjaskipulag í Pepsideildinni klárt
KSÍ hefur birt leikjaniðurröðun í Pepsideild kvenna en mótið hefst með heilli umferð þriðjudaginn 13.maí.
Dregur til tíðinda í Fótbolta.net mótinu
Afturelding leikur um 7. sætið í Fótbolta.net mótinu eftir ósigur á föstudagskvöld gegn Selfossi í síðasta leik riðlakeppninnar.
Afturelding leikur í A-deild Lengjubikarsins
Tindastóll og Afturelding hafa deildaskipti í Lengjubikar karla og tekur Afturelding því sæti í A-deildinni
Lára Kristín í Stjörnuna
Miðvallarleikmaðurinn Lára Kristín Pedersen hefur gengið til liðs við Íslandsmeistara Stjörnunnar í knattspyrnu og mun leika með þeim í Pepsideildinni í sumar.
Jafntefli gegn skástrikinu
Afturelding gerði 1-1 jafntefli gegn fyrstu deildar liði BÍ/Bolungarvíkur í Fótbolta.net mótinu á laugardaginn var
Bjartur í Heimahúsum
Hinn snjalli og kattliðugi markvörður Sigurbjartur Sigurjónsson hefur staðfest endurkomu sína til Aftureldingar en hann skrifaði undir samning rétt í þessu