Fjórar stórefnilegar stúlkur úr Mosfellsbænum hafa skrifað undir samning við meistaraflokk Aftureldingar í knattspyrnu
Stórsigur á Tindastól – Alli með þrennu
Afturelding vann öruggan sigur á Tindastóli í leik liðanna um 7.sætið í Fótbolta.net mótinu um helgina.
Fjögur í U17 úrtaki að þessu sinni
Afturelding á fjóra fulltrúa á úrtaksæfingum U17 landsliðanna um þessar mundir
Fjölmennur íbúafundur um fjölnota íþróttahús
Mikill fjöldi manns lagði leið sína í Lágafellsskóla á þriðjudag þar sem knattspyrnudeild Aftureldingar hélt íbúafund um málefnið
Opinn íbúafundur um fjölnota íþróttahús
Knattspyrnudeild Aftureldingar stendur fyrir íbúafundi um byggingu fjölnota íþróttahúss í Mosfellsbæ, í sal Lágafellsskóla á þriðjudaginn kl 20:00
Brynja Dögg gengur til liðs við Aftureldingu
Meistaraflokkur kvenna er í óðaönn að styrkja lið sitt fyrir átök sumarsins og hefur fengið Brynju Dögg Sigurpálsdóttur til liðs við sig frá Þór/KA
Leikjaskipulag í 2.deild karla klárt
KSÍ hefur birt leikjaniðurröðun í 2.deild karla en mótið hefst með heilli umferð laugardaginn 10.maí.
Leikjaskipulag í Pepsideildinni klárt
KSÍ hefur birt leikjaniðurröðun í Pepsideild kvenna en mótið hefst með heilli umferð þriðjudaginn 13.maí.
Dregur til tíðinda í Fótbolta.net mótinu
Afturelding leikur um 7. sætið í Fótbolta.net mótinu eftir ósigur á föstudagskvöld gegn Selfossi í síðasta leik riðlakeppninnar.
Afturelding leikur í A-deild Lengjubikarsins
Tindastóll og Afturelding hafa deildaskipti í Lengjubikar karla og tekur Afturelding því sæti í A-deildinni