Afturelding hélt til Keflavíkur á laugardaginn og mætti þar Pepsideildar liðið heimamanna í fyrstu umferð Lengjubikars KSÍ
Magnús Már Einarsson framlengir við Aftureldingu
Hinn gríðarlega öflugi og framsækni miðjumaður, Magnús Már Einarsson hefur nú gengið frá nýjum samningi við Aftureldingu
Sigurpáll semur við Aftureldingu
Hinn ungi og bráðefnilegi knattspyrnumaður, Sigurpáll Melberg Pálsson gekk á dögunum frá samningi við knattspyrnudeild Aftureldingar.
Anton Ari æfir hjá Manchester City
Anton Ari Einarsson markmaður meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Aftureldingu hefur undanfarnar vikur stundað æfingar í Englandi.
Afturelding að semja við efnilegar stúlkur
Fjórar stórefnilegar stúlkur úr Mosfellsbænum hafa skrifað undir samning við meistaraflokk Aftureldingar í knattspyrnu
Stórsigur á Tindastól – Alli með þrennu
Afturelding vann öruggan sigur á Tindastóli í leik liðanna um 7.sætið í Fótbolta.net mótinu um helgina.
Fjögur í U17 úrtaki að þessu sinni
Afturelding á fjóra fulltrúa á úrtaksæfingum U17 landsliðanna um þessar mundir
Fjölmennur íbúafundur um fjölnota íþróttahús
Mikill fjöldi manns lagði leið sína í Lágafellsskóla á þriðjudag þar sem knattspyrnudeild Aftureldingar hélt íbúafund um málefnið
Opinn íbúafundur um fjölnota íþróttahús
Knattspyrnudeild Aftureldingar stendur fyrir íbúafundi um byggingu fjölnota íþróttahúss í Mosfellsbæ, í sal Lágafellsskóla á þriðjudaginn kl 20:00
Brynja Dögg gengur til liðs við Aftureldingu
Meistaraflokkur kvenna er í óðaönn að styrkja lið sitt fyrir átök sumarsins og hefur fengið Brynju Dögg Sigurpálsdóttur til liðs við sig frá Þór/KA










