Atli Eðvaldsson hefur gengið frá samningi sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Aftureldingu til þriggja ára.
Afturelding í Afríku
Gamlir búningar hafa svo sannarlega fengið nýtt líf í skóla ABC barnahjálparinnar í Úganda
Fjórir frá Aftureldingu á landsliðsæfingum
KSÍ verður með úrtaksæfingar um næstu helgi hjá U17 og U19 landsliðum karla og eigum við tvo fulltrúa í hvorum hóp.
Landsliðsæfingar KSÍ – Fjórar frá Aftureldingu
U19 og U17 kvennalandsliðin í knattspyrnu verða með úrtaksæfingar um helgina og á Afturelding fjóra fulltrúa að þessu sinni.
Arnór Breki boðaður á landsliðsæfingar
Arnór Breki Ásþórsson leikmaður 3.flokks í knattspyrnu hefur verið boðaður á æfingar með U17 landsliðinu um næstu helgi
Einar valinn besti leikmaður meistaraflokks karla
Einar Marteinsson var valinn leikmaður ársins hjá meistaraflokki karla á lokahófi knattspyrnudeildar um helgina.
Kristrún valin best hjá meistaraflokki kvenna
Kristrún Halla Gylfadóttir var valin leikmaður ársins hjá meistaraflokki kvenna á lokahófi knattspyrnudeildar um helgina.
2. flokkur karla deildarmeistarar
2. flokkur karla tryggði sér deildarmeistaratitilinn í C-deildinni eftir 2-0 sigur á Sindra á Hornafirði á laugardag og þar með sæti í B-deild næsta sumar.
Telma skorar og skorar
Íslenska U19 kvennalandsliðið er nú statt í Búlgaríu þar sem það tekur þátt í undankeppninni vegna EM 2014.
Afturelding kláraði með stæl
Meistaraflokkur karla lauk tímabilinu með 5-0 stórsigri á Ægi á Varmárvelli á laugardag.