Hinn 18 ára gamli og bráðefnilegi Elvar Ingi Vignisson hefur skrifað undir þriggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Aftureldingu.
Alexander framlengir við Aftureldingu
Í dag gekk knattspyrnumaðurinn Alexander Aron Davorsson frá þriggja ára samningi við Aftureldingu
Arnór Snær til ÍA
Varnarmaðurinn sterki, Arnór Snær Guðmundsson er genginn til liðs við lið ÍA á Akranesi og mun leika með þeim næstu tvö árin
Hrefna Guðrún og Kristín Þóra á landsliðsæfingar
U17 og U19 kvennalandsliðin eru með æfingar um næstu helgi og á Afturelding sitthvorn fulltrúann í liðunum að þessu sinni
Atli Eðvaldsson nýr þjálfari Aftureldingar
Atli Eðvaldsson hefur gengið frá samningi sem þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Aftureldingu til þriggja ára.
Afturelding í Afríku
Gamlir búningar hafa svo sannarlega fengið nýtt líf í skóla ABC barnahjálparinnar í Úganda
Fjórir frá Aftureldingu á landsliðsæfingum
KSÍ verður með úrtaksæfingar um næstu helgi hjá U17 og U19 landsliðum karla og eigum við tvo fulltrúa í hvorum hóp.
Landsliðsæfingar KSÍ – Fjórar frá Aftureldingu
U19 og U17 kvennalandsliðin í knattspyrnu verða með úrtaksæfingar um helgina og á Afturelding fjóra fulltrúa að þessu sinni.
Arnór Breki boðaður á landsliðsæfingar
Arnór Breki Ásþórsson leikmaður 3.flokks í knattspyrnu hefur verið boðaður á æfingar með U17 landsliðinu um næstu helgi
Einar valinn besti leikmaður meistaraflokks karla
Einar Marteinsson var valinn leikmaður ársins hjá meistaraflokki karla á lokahófi knattspyrnudeildar um helgina.