Fótboltaveisla Aftureldingar dagana fer fram dagana 19.-22.ágúst
Jafntefli í Sandgerði – Afturelding á toppnum
Afturelding gerði jafntefli við Reyni Sandgerði á útivelli á sunnudagskvöld 1-1 en stigið dugar þó til að ná toppsæti 2.deildar
Arnór Breki valinn á úrtaksæfingar á Laugarvatni
Arnór Breki Ásþórsson leikmaður úr 3.flokki var valinn til þáttöku á úrtökumóti KSÍ á Laugarvatni sem fram fer um helgina
Selfyssingar reyndust erfiðir
Afturelding tók á móti Selfossi í Pepsideild kvenna á fimmtudagskvöld og varð að sjá á eftir stigunum austur fyrir fjall en gestirnir unnu 2-0.
Afturelding – Selfoss á fimmtudag
Afturelding tekur á móti Selfossi í Pepsideildinni á fimmtudag og hefst leikurinn kl 19:15 á N1 vellinum að Varmá
Stórsigur hjá strákunum – fimm í fyrri hálfleik
Afturelding burstaði Hamar í 2.deild karla á Varmárvelli á þriðjudagskvöld 6-1 og hefur stimplað sig sannfærandi aftur inní toppbaráttuna eftir tvo sigurleiki í röð
Alli bestur í 2.deild !
Fótbolti.net hefur tilkynnt leikmann 15.umferðar í 2.deild og það var okkar eigin Alexander Aron Davorsson sem varð fyrir valinu
Afturelding leikur við Hamar á þriðjudag kl 19:15
Meistaraflokkur karla tekur á móti Hamar frá Hveragerði á N1 vellinum að Varmá á þriðjudag kl 19:15 í 2.deildinni.
Þrjú stig sótt í Breiðholtið
Meistaraflokkur karla sótti ÍR-inga heim í Breiðholtið á fimmtudagskvöld í 2.deildinni og vann afar mikilvægan 2-1 sigur.
Ósigur í Laugardalnum
Meistaraflokkur kvenna mætti Þrótti á Valbjarnarvelli á fimmtudagskvöld í Pepsideildinni og varð að sætta sig við eins marks tap.