Faxaflóamót KSÍ veturinn 2012-13 er komið á fullan skrið og teflir Afturelding fram alls 16 liðum í öllum flokkum.
Æfingar hjá knattspyrnulandsliðum
Afturelding á að vanda fulltrúa í bæði karla og kvennalandsliðum sem nú undirbúa sig af kappi fyrir verkefni næsta tímabils.
Afturelding styrkir lið sitt fyrir næstu leiktíð.
Rósa Hauksdóttir er gengin til liðs við Aftureldingu. Hún er 24 ára miðjumaður sem
uppalin er í Val en kemur í Mosfellsbæ frá Fram
Telma komin á ný í Aftureldingu
Knattspyrnukonan Telma Þrastardóttir er gengin til liðs við Aftureldingu frá Val.
Úrtaksæfingar í U17 og U19 karlalandsliðum
Afturelding á þrjá fulltrúa á úrtaksæfingum U17 og U19 um næstu helgi.
Nýjar bloggsíður hjá knattspyrnudeild
Nýjar bloggsíður hafa verið teknar í notkun fyrir yngri flokka knattspyrnudeildar.
Samið við Enes sem þjálfara meistaraflokks karla
Á dögunum var skrifað undir samning við Enes Cogic sem þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu
Lára og Halla í undankeppni EM
Lára Kristín Pedersen og Halla Margrét Hinriksdóttir eru staddar í Danmörku með U19 kvennalandsliðinu sem tekur þar þátt í undankeppni EM
Birkir og Arnór Breki á úrtaksæfingar
Tveir leikmenn Aftureldingar hafa verið valdir á úrtaksæfingar hjá Knattspyrnusambandinu um næstu helgi
Foreldrafundir Barna- og unglingaráðs
Hinir árlegu haustfundir Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar eru nú hafnir.