Hið heimsfræga þorrablót Aftureldingar verður haldið laugardaginn 26.janúar í íþróttamiðstöðinni að Varmá.
Helga Dagný til Aftureldingar
Helga Dagný Bjarnadóttir hefur gengið til liðs við kvennalið Aftureldingar í knattspyrnu úr ÍR.
Enn bætist við landsliðsmenn Aftureldingar
Tveir efnilegir drengir frá Aftureldingu hafa verið valdir til þáttöku á landsliðsæfingum U16 um næstu helgi.
Tveir piltar í U17 ára landsliðið
Tveir efnilegir fótboltakappar frá Aftureldingu hafa verið boðaðir á æfingar með U17 um næstu helgi.
Landsliðsverkefni hjá KSÍ
Afturelding á 6 fulltrúa á æfingum knattspyrnulandsliða nú í upphafi árs.
Guðmundur Mete í Aftureldingu
Guðmundur Viðar Mete hefur gengið til liðs við Aftureldingu og mun leika með liðinu næsta sumar.
Tveir piltar á æfingar með knattspyrnulandsliðum
Afturelding á tvo fulltrúa á landsliðsæfingum um næstu helgi
Fjórar stúlkur á æfingum með knattspyrnulandsliðum
Afturelding á fjóra fulltrúa á landsliðsæfingum um næstu helgi
Faxaflóamótið komið af stað í fótboltanum.
Faxaflóamót KSÍ veturinn 2012-13 er komið á fullan skrið og teflir Afturelding fram alls 16 liðum í öllum flokkum.
Æfingar hjá knattspyrnulandsliðum
Afturelding á að vanda fulltrúa í bæði karla og kvennalandsliðum sem nú undirbúa sig af kappi fyrir verkefni næsta tímabils.





