Guðmundur Viðar Mete hefur gengið til liðs við Aftureldingu og mun leika með liðinu næsta sumar.
Tveir piltar á æfingar með knattspyrnulandsliðum
Afturelding á tvo fulltrúa á landsliðsæfingum um næstu helgi
Fjórar stúlkur á æfingum með knattspyrnulandsliðum
Afturelding á fjóra fulltrúa á landsliðsæfingum um næstu helgi
Faxaflóamótið komið af stað í fótboltanum.
Faxaflóamót KSÍ veturinn 2012-13 er komið á fullan skrið og teflir Afturelding fram alls 16 liðum í öllum flokkum.
Æfingar hjá knattspyrnulandsliðum
Afturelding á að vanda fulltrúa í bæði karla og kvennalandsliðum sem nú undirbúa sig af kappi fyrir verkefni næsta tímabils.
Afturelding styrkir lið sitt fyrir næstu leiktíð.
Rósa Hauksdóttir er gengin til liðs við Aftureldingu. Hún er 24 ára miðjumaður sem
uppalin er í Val en kemur í Mosfellsbæ frá Fram
Telma komin á ný í Aftureldingu
Knattspyrnukonan Telma Þrastardóttir er gengin til liðs við Aftureldingu frá Val.
Úrtaksæfingar í U17 og U19 karlalandsliðum
Afturelding á þrjá fulltrúa á úrtaksæfingum U17 og U19 um næstu helgi.
Nýjar bloggsíður hjá knattspyrnudeild
Nýjar bloggsíður hafa verið teknar í notkun fyrir yngri flokka knattspyrnudeildar.
Samið við Enes sem þjálfara meistaraflokks karla
Á dögunum var skrifað undir samning við Enes Cogic sem þjálfara meistaraflokks karla í knattspyrnu