Lára Kristín Pedersen og Halla Margrét Hinriksdóttir eru staddar í Danmörku með U19 kvennalandsliðinu sem tekur þar þátt í undankeppni EM
Birkir og Arnór Breki á úrtaksæfingar
Tveir leikmenn Aftureldingar hafa verið valdir á úrtaksæfingar hjá Knattspyrnusambandinu um næstu helgi
Foreldrafundir Barna- og unglingaráðs
Hinir árlegu haustfundir Barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar eru nú hafnir.
Pappírssala hjá knattspyrnudeild
Á miðvikudag 17.október á milli 17 og 19 verður afhentur WC og eldhúspappír til sölufólks í vallarhúsi. Iðkendur úr öllum deildum velkomnir
Lára og Halla valdar í U19
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshópinn sem leikur í undankeppni EM í Danmörku.
Lára Kristín Pedersen framlengir við Aftureldingu
Hin bráðefnilega Lára Kristín Pedersen hefur skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu og hún mun því leika með liðinu sumarið 2013.
Landsliðsverkefni framundan
Á næstunni taka nokkrir leikmenn Aftureldingar þátt í landsliðsverkefnum á vegum KSÍ
Lokaleikur tímabilsins – Komast strákarnir upp ?
Á laugardag lýkur keppnistímabilinu í 1.deild karla í knattspyrnu með heilli umferð.
John Andrews framlengir hjá Aftureldingu
Stjórn Meistaraflokksráðs kvenna skrifaði í dag undir nýjan samning við John Andrews, sem framlengir því samning sinn um 2 ár eða til loka ársins 2014.
Buxnadagar hjá sportbúð Errea 17. – 28. september
Tilboð á ýmsum gerðum buxna í verslun Errea í Dugguvogi 3.