Á miðvikudag 17.október á milli 17 og 19 verður afhentur WC og eldhúspappír til sölufólks í vallarhúsi. Iðkendur úr öllum deildum velkomnir
Lára og Halla valdar í U19
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshópinn sem leikur í undankeppni EM í Danmörku.
Lára Kristín Pedersen framlengir við Aftureldingu
Hin bráðefnilega Lára Kristín Pedersen hefur skrifað undir nýjan samning við Aftureldingu og hún mun því leika með liðinu sumarið 2013.
Landsliðsverkefni framundan
Á næstunni taka nokkrir leikmenn Aftureldingar þátt í landsliðsverkefnum á vegum KSÍ
Lokaleikur tímabilsins – Komast strákarnir upp ?
Á laugardag lýkur keppnistímabilinu í 1.deild karla í knattspyrnu með heilli umferð.
John Andrews framlengir hjá Aftureldingu
Stjórn Meistaraflokksráðs kvenna skrifaði í dag undir nýjan samning við John Andrews, sem framlengir því samning sinn um 2 ár eða til loka ársins 2014.
Buxnadagar hjá sportbúð Errea 17. – 28. september
Tilboð á ýmsum gerðum buxna í verslun Errea í Dugguvogi 3.
Glæsilegur árangur hjá 3.flokki karla
Strákarnir í 3.flokki karla hafa slegið í gegn í sumar en þeir komust alla leið í undanúrslit Íslandsmótins í knattspyrnu og upp um deild með árangri sínum.
Fjölmenni á landsliðs-æfingum á næstunni
Knattspyrnusambandið verður með U17 og U19 landsliðsæfingar næstu helgar og verður Afturelding þar með sjö fulltrúa og hafa sjaldan verið fleiri..
Æfingatafla knattspyrnudeildar
Æfingatafla vetrarins er klár og er að finna á síðu knattspyrnudeildarinnar undir „tímatöflur“.