Arnór Björnsson kom ÍR-ingum yfir í leiknum áður en Gunnar Wigelund jafnaði metin fyrir Aftureldingu.
Birkir Þór Guðmundsson skoraði svo sigurmarkið hjá Aftureldingu en þetta var fyrsti leikur beggja liða í mótinu.
Afturelding er því með þrjú stig eftir einn leik í riðli 1 en ÍR er án stiga.
Frétt frá Fótbolta.net. Sjá alla fréttina: http://fotbolti.net/news/06-03-2015/lengjubikar-b-deild-afturelding-nadi-i-thrju-stig-gegn-ir#ixzz3TeTWAMAB
