Það er Halldór Bjarnason landsliðsþjálfari sem velur hópinn sem mun æfa í Kórnum og í Egilshöll um næstu helgi.
Þeir Bjarki Steinn og Viktor Marel hafa staðið sig afar vel með Aftureldingu að undanförnu og eru vel að því komnir að spreyta sig á landsliðsæfingunum framundan. Knattspyrnudeild óskar þeim til hamingju og góðs gengis.