Happdrætti mfl. kvk í knattspyrnu

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Búið er að draga í stórglæsilegu happdrætti meistaraflokks kvenna í knattspyrnu.
Vinninga má vitja upp á skrifstofu Aftureldingar til 3. apríl.

Stelpurnar þakka veittan stuðning!
Áfram Afturelding