Jólasveinaheimsókn á Aðfangadag

Ungmennafélagið AftureldingKnattspyrna

Jólasamstarf jólasveinanna og Knattspyrnudeildar Aftureldingar verður á sínum stað í ár. Hægt er að fá skemmtilega jólasveina í heimsókn á heimili í Mosfellsbæ á Aðfangadag.
Heimsóknartíminn er miðvikudagurinn 24. des á milli kl 10:00 og 13:00 en jólasveinarnir geta séð um að afhenda pakka sé þess óskað.
Setja í athugasemd sjá (myndir neðst) upplýsingar um heimilisfang bíll/tegund/númer eða staður sem pakki/ar er geymdur.
Einnig má setja í athugasemd ef sérstakar óskir eru um tíma og jólasveinarnir reyna eftir bestu getu að fara eftir því.
Heimsóknin kostar 7.000 krónur.  Jólasveinninn er mættur á abler og fara allar pantanir fram hér
Takmarkaður fjöldi heimsókna er í boði.
ATH: Skrifa athugasemd Allar upplýsingar um hvert og hvar pakkarnir eru