Æft verður í Kórnum og í Egilshöll auk þess sem stelpurnar funda með Hauki Inga Guðnasyni íþróttasálfræðingi.
Þá hefur Snædís Guðrún Guðmundsdóttir verið kölluð til liðs við U17 ára landsliðið sem einnig æfir um helgina.
Knattspyrnudeild óskar Láru og Dísu að sjálfsögðu góðs gengis.