Liverpoolskólinn 2017

KnattspyrnudeildKnattspyrna

Þetta er í sjöunda skipti sem Knattspyrnuskóli Liverpool er starfræktur hér á landi og hefur hann ævinlega heppnast afar vel og verið vel sóttur. Skráning er nú að hefjast og er um að gera að hafa hraðar hendur við skráningu. Heitur matur í hádeginu frá Matfugli.

Skólagjald er óbreytt frá fyrra ári eða 23.900 krónur en sú nýjung er þetta árið að fyrir aðeins 500 krónur í viðbót eða 24.400 fylgir með árgjald í Liverpoolklúbbinn á Íslandi.

Skráning fer fram á https://afturelding.felog.is Upplýsingar með tölvupósti fást hjá fotbolti@afturelding.is eða í síma 695-2642