Sara er 26 ára miðvallarleikmaður sem kemur til okkar frá liðinu Valadares Gaja í Portúgal þar sem hún hefur leikið undanfarin ár.
Sara á að baki leiki með bæði U16 og U19 ára landsliðum Portúgal og verður okkur vonandi góður liðsstyrkur fyrir lokasprettinn í Pepsideild kvenna.
