Sigurpáll, sem er fæddur 1996 er uppalinn Mosfellingur og hefur verið að æfa með U19 landsliðinu síðustu misseri og U17 á sínum tíma einnig. Hann var einn af lykilmönnum liðs 2.flokks sem vann sína deild í fyrra.
Knattspyrnudeild Aftureldingar óskar Sigurpáli til hamingju með áfangann og hlökkum til að sjá svona ungan og efnilegan knattspyrnumann halda áfram að vaxa af miklum krafti.
