Þorsteinn tók við þjálfun liðsins á miðju tímabili 2010 og hefur náð góðum árangri með liðið. Í fyrra var liðið hársbreidd frá því að fara upp um deild og í sumar á að klára það verkefni.
Þorsteinn er mikla reynslu af þjálfun, sérstaklega af þjálfun markvarða. Það er því fengur fyrir félag eins og Aftureldingu að hafa Þorstein við stjórnvölinn.