Það er Viktor Marel Kjærnested sem er fulltrúi okkar á úrtaksæfingum að þessu sinni en fyrr í þessum mánuði tók Bjarki Steinn Bjarkason þátt á úrtaksæfingum en þessir piltar eru fæddir árið 2000 og eru því á fimmtánda ári.
Knattspyrnudeild óskar þessum efnilegu drengjum til hamingju með áfangann og góðs gengis í boltanum.
