Æfingar hjá framhaldshópum karatedeildar Aftureldingar hefjast þriðjudaginn 28.ágúst. Æfingataflan er í vinnslu og verður birt síðar. Einnig verður boðið uppá æfingar fyrir byrjendur tvisvar í viku. Yfirþjálfari deildarinnar er Willem C. Verheul, 2.dan.
